Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1973, Blaðsíða 11

Frjáls verslun - 01.02.1973, Blaðsíða 11
1 STUTTII MÁLI... § Eyjavcrfimæti Talið er, að endurbyggingarverð allra mannvirkja og þjónustufyrirtækja í Vesl- mannaeyjum, þ. m. t. höfn, vatnsveita o. 11. nemi meira en 10 milljörðum króna. Við þessa tölu þarf að bæta persónulegum verð- mætum, tekjumissi o. fl., svo að heildarverð- mætin gætu slagað upp í fjárlögin. Vonandi þarf aldrei að tíunda þessar háu tölur, því að spáð er, að gosinu linni fljótlega. ® Xorræn eldfjalla- raiftnsóknarstoil Vert er að minna á, að fyrir tilstuðlan Norðurlandaráðs liefur verið ákveðið að koma á fót norrænni cldfjallarannsóknar- stöð á Islandi. Mun hún hafa aðsetur í „At- vinnudeildarhúsinu gamla“ svokallaða. Ekki vii’ðist vanta óldgos. • Baiftdaríkiameiftift £eta sig iít tír verðstöóvniij Þegar Bandaríkjamenn settu á innflutn- ingsgjald, sem varð undanfari gengisfelling- ar, var gripið til verðlagseftirlits. Er nú stefnt að því að afnema alla verðlagsstjórn, en þeir vestra eru vantrúaðir á gildi hennar til langframa, enda þótt hún geti komið að góðum notum til skanuns tíma. • Fiiiiiíig Bretar öllu óljósari er staða Breta í verðlagsmál- um. Hyggjast þeir einnig fcta sig út úr verð- stöðvun. Brezka stjórnin hefnr óskað eftir þvi við verkalýðsfélögin, að þau héldu launa- hækkunum í skefjum, jafnframt því, sem tekjur láglaunafólks hækkuðu tiltölulega mest. Árangur hefur orðið lítill hingað til, en stjórnin er með tillögur i undirhúningi. § i\l|ijó(lle^t §tarkli(\ í Noregi er verið að ráða sérfræðinga á ýmsum sviðum lil starfa við leit, vinnslu og sölu á Norðursjávarolíu. Umsóknir i:m störf þessi hafa borizt frá fjölmörgum lönd- um. Ekki er blaðinu kunnugt um, hvort ein- hverjir Islendingar hafa sótt um þau, enda ærinn starfi heima fyrir. • Franeo allbress Hagvöxtur hefur verið talsverður á Spáni að undanförnu, eða 6—7% á ári að meðaltali 1965—1972, þökk sé aukinni iðnvæðingu, út- flutningi, erlendum fjárfestingum og fei’ða- mönnum. Spænskir hagfræðingar húast einn- ig við viðunandi vexti i ár. Mörgum land- anum l'innst þó afköstin þar syðra ekki allt- af upp á marga fiska, svo vafalaust gcta þeir enn hetur. • Tekjftitryggiiftg niæðra Svíar teygja sig enn hærra með fjárlög sín, en nú er ætlunin að gefa hagkerfinu ærlega sprautu, svo að atvinnulilið el'list og blómgist á ný, eftir nokkur mögur ár. Auk þess má geta, að eitt nýmælanna tengt frum- varpinu er, að mæður, sem starfa utan heim- ilis, geti verið heima við, þegar börnin eru veik, en haldi 90% af launum síuum. • ftta'kkuu lijá SKYIIB Mikið álag er nú hjá Skýrsluvélum ríkisins og Reykjavíkurborgar og unnið er að stækk- un vélakosts. Brátt mun þó nauðsynlegt að fá enn afkastameiri vélar. Rætt hefur ver- ið um, að koma upp útstöðvakerfi, þar sem hver útstöð væri í beinu sambandi við mið- stöðina. Utstöðvarnar eru ekki fyrirferðar- meiri en venjulegar ritvélar. • Vci'Alaiiii frrir wki*ertiiigai* Víða erlendis tiðkast, að veitt sé viður- kenning fyrir gluggaútstillingar og skreyt- ingar. Væri ekki tilvalið að gera það hér? FV 2 1973 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.