Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1973, Side 11

Frjáls verslun - 01.02.1973, Side 11
1 STUTTII MÁLI... § Eyjavcrfimæti Talið er, að endurbyggingarverð allra mannvirkja og þjónustufyrirtækja í Vesl- mannaeyjum, þ. m. t. höfn, vatnsveita o. 11. nemi meira en 10 milljörðum króna. Við þessa tölu þarf að bæta persónulegum verð- mætum, tekjumissi o. fl., svo að heildarverð- mætin gætu slagað upp í fjárlögin. Vonandi þarf aldrei að tíunda þessar háu tölur, því að spáð er, að gosinu linni fljótlega. ® Xorræn eldfjalla- raiftnsóknarstoil Vert er að minna á, að fyrir tilstuðlan Norðurlandaráðs liefur verið ákveðið að koma á fót norrænni cldfjallarannsóknar- stöð á Islandi. Mun hún hafa aðsetur í „At- vinnudeildarhúsinu gamla“ svokallaða. Ekki vii’ðist vanta óldgos. • Baiftdaríkiameiftift £eta sig iít tír verðstöóvniij Þegar Bandaríkjamenn settu á innflutn- ingsgjald, sem varð undanfari gengisfelling- ar, var gripið til verðlagseftirlits. Er nú stefnt að því að afnema alla verðlagsstjórn, en þeir vestra eru vantrúaðir á gildi hennar til langframa, enda þótt hún geti komið að góðum notum til skanuns tíma. • Fiiiiiíig Bretar öllu óljósari er staða Breta í verðlagsmál- um. Hyggjast þeir einnig fcta sig út úr verð- stöðvun. Brezka stjórnin hefnr óskað eftir þvi við verkalýðsfélögin, að þau héldu launa- hækkunum í skefjum, jafnframt því, sem tekjur láglaunafólks hækkuðu tiltölulega mest. Árangur hefur orðið lítill hingað til, en stjórnin er með tillögur i undirhúningi. § i\l|ijó(lle^t §tarkli(\ í Noregi er verið að ráða sérfræðinga á ýmsum sviðum lil starfa við leit, vinnslu og sölu á Norðursjávarolíu. Umsóknir i:m störf þessi hafa borizt frá fjölmörgum lönd- um. Ekki er blaðinu kunnugt um, hvort ein- hverjir Islendingar hafa sótt um þau, enda ærinn starfi heima fyrir. • Franeo allbress Hagvöxtur hefur verið talsverður á Spáni að undanförnu, eða 6—7% á ári að meðaltali 1965—1972, þökk sé aukinni iðnvæðingu, út- flutningi, erlendum fjárfestingum og fei’ða- mönnum. Spænskir hagfræðingar húast einn- ig við viðunandi vexti i ár. Mörgum land- anum l'innst þó afköstin þar syðra ekki allt- af upp á marga fiska, svo vafalaust gcta þeir enn hetur. • Tekjftitryggiiftg niæðra Svíar teygja sig enn hærra með fjárlög sín, en nú er ætlunin að gefa hagkerfinu ærlega sprautu, svo að atvinnulilið el'list og blómgist á ný, eftir nokkur mögur ár. Auk þess má geta, að eitt nýmælanna tengt frum- varpinu er, að mæður, sem starfa utan heim- ilis, geti verið heima við, þegar börnin eru veik, en haldi 90% af launum síuum. • ftta'kkuu lijá SKYIIB Mikið álag er nú hjá Skýrsluvélum ríkisins og Reykjavíkurborgar og unnið er að stækk- un vélakosts. Brátt mun þó nauðsynlegt að fá enn afkastameiri vélar. Rætt hefur ver- ið um, að koma upp útstöðvakerfi, þar sem hver útstöð væri í beinu sambandi við mið- stöðina. Utstöðvarnar eru ekki fyrirferðar- meiri en venjulegar ritvélar. • Vci'Alaiiii frrir wki*ertiiigai* Víða erlendis tiðkast, að veitt sé viður- kenning fyrir gluggaútstillingar og skreyt- ingar. Væri ekki tilvalið að gera það hér? FV 2 1973 7

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.