Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1973, Blaðsíða 80

Frjáls verslun - 01.02.1973, Blaðsíða 80
díselvéla með allt að 600 snún/ mín liggur á milli 60 og 95 hö/ m3. 12 strokka DEUTZ-vélin af þessari gerð, BA12M 528, sem hafin var framleiðsla á fyrir nokkrum árum, hefur síðan ver- ið afgreidd sem aðalvél og hjálparvél í fjölmörg skip og gefið ágæta raun. Nefna má hér dráttarbátana „Pacific Fury“ og „La Salle“ sem báðir voru smíðaðir og eiga heima- höfn í Vancouver, Kanada. Þeir hafa SBA12M 528 sem aðalvél. Frönsku togararnir „Paris Bret- agne“ og „Trevignon“ eru knúð- ir SBA12M 528-vélum með skiptiskrúfubúnaði. Sænska tankskipið „Marga“ hefur líka DEUTZ-aðalvél af sömu gerð. Mörg flutningaskip á Kyrrahafi hafa tvær aðalvélar af þessari gerð, einnig pramma-ýtuskip á Rín og á síðustu mánuðum hafa verið afgreiddar margar vélar til skipasmáðastöðva á Ítalíu og 1 Belgíu. Fjöldi fyr- irspurna og pantana sýnir að BA12M 528-vélin á mikla fram- tíð fyrir sér. Því má vænta þess, að nýja 16-strokka vélin, sem er ennþá fyrirferðarminni miðað við orku, muni vekja at- hygli. Að lokum má geta þess, að allar vélar af BAM 528-gerðinni henta mjög vel fyrir fullsjálf- virka fjarstýringu og tíma- bundna, gæzlulausa notkun („mannlaust vélarrúm“). Þær eru einnig hannaðar til að geta brennt svartolíu og útbúnaður til þess, svo sem forhúðuð loka- sæti, tilheyrir fastabúnaði vél- anna, svo nauðsynlegar breyt- ingar við skipti yfir í svart- olíubrennslu eru aðeins smá- vægilegar. (Lausl. þýtt úr KHD Inform- ation). IViORIVIA dieselvélar frá Eggert Kristjánssyni & Co. hf. Eggert Kristjánsson og Co. hf. hefur umboð fyrir A.S. Bergens Mekaniske Verksteder, sem framleiðir díselvélar. Voru þær m. a. notaðar í „G. O. CARS“ norska hafrannsóknarskipið. Fyrirtækið framleiðir 12 mis- munandi vélar, frá 450 til 2250 hö. Fyrstu árin voru seldar tvær gerðir hæggengra hálfdíselvéla, T og Z, sem voru frá 80 til 300 hestafla. Seinna komu gerð- irnar R og L. í ársbyrjun 1969 hófst tilraunaframleiðsla með V-mótora, sem fékk einkennið KVM. Hann er 12 eða 16 strokka, til notkunar einn eða í samstæðu, með frá 1700 til 9000 hö á hvern skrúfuöxul. Þessar vélar hafa náð mikilli útbreiðslu í norska fiskiskipa- flotanum. Til þess að gera reksturinn sem hagkvæmastan eru sífellt fleiri vélasamstæður framleidd- ar í samræmi við kröfur trygg- ingafélaga um mannlaus vél- arrými í 24 stundir, svokallað- ur EO flokkur hjá Det Norske Veritas og UMS flokkur í Lloyds Register of Shipping. Norma hefur gert sín eigin ein- földu kerfi með fjarstýringu. Fyrsta fjjórgenga BMV gerð- in var smíðuð í náinni sam- vinnu við sérfræðinga norska kaupskipaflotans, og R-vélin hefur selzt vel. Brennsluolíu- eyðsla KVM er ca. 148 gr. á hestaflsklukkustund. Jóhann Guftmundsson hjá Sandvík h.f.; Vírar og vírkaðall Stálvírkaðall var fyrst fram- leiddur af þýzka verkfræðingn- um Wilhelm Albert 1834, og Bretanum George Wright 1835, og síðan hefur notkun vírkaðals aukizt svo mikið að það er ó- hugsandi að án vírkaðals væri verkmenningin sem hún er í dag, þar sem varla nokkur hreyfanlegur hlutur getur verið án vírkaðals í einhverju formi. Strangar reglugerðir voru snemma settar um lágmarks ör- yggiskröfur fyrir vírkaðal, og eru allar reglugerðir hvort eð er frá Lloyd’s Veritas o. s. frv. lágmarkskröfur um styrkleika, en framfarir í framleiðslu og notkun, hafa gert það að verk- um að þessar kröfur hafa verið endurskoðaðar og kröfurnar endurbættar, en framleiðendur hafa þó framleitt vírkaðal sinn með yfirstyrkleika t. d. einn með x. 1.112 til x. 1.65, aðrir með 7%% uppi 21% yfir styrk- leika og Sosiedad Franco Eepan- ola, Bilbao, Spáni, framleiðir vírkaðal úr special stáli S. 156, sem er x 3.0 yfir styrkleika og með sérstaklega sterkri galvan- húð, sem gefur þessum togvír 24000 snúninga núningsþol. 76 FV 2 1973
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.