Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1973, Blaðsíða 51

Frjáls verslun - 01.02.1973, Blaðsíða 51
Indverja það ár, sagði Þoi’berg- ur. Á þessu ári verða smíðuð tvö stálskip, bæði 50 lesta, fyr- ir Jóhann Þórlindsson í Kefla- vík og Snorra Snorrason á Dal- vík. Auk þess 7 tréfiskiskip, sem öll verða 11 lestir að stærð, fyrir kaupendur um allt land. Stálvík li£. C)íai*dai*lii*eppi: Skipasmíðastöðin er að smíða 400—500 lesta skuttogara fyrir Þormóð ramma h.f., Siglufirði, og verður smíði skipsins lokið á þessu ári, og fer það á flot í apríl n. k. Þá hefur verið sam- ið um smíði á tveimur sams konar skipum fyrir Hilmi h. f. í Keflavík, en aðeins er búið að staðfesta smíði annars skips- ins af hinu opinbera, sagði Jón Sveinsson, forstjóri. Jón, eins og aðrir talsmenn skipasmíða- stöðva, sagði að útlitið væri slæmt í þessum málum og benti á að um þessi áramót hefðu verkefnin verið 41% minni að rúmlestastærð, en á sama tíma í fyrra. Hann sagði að of mikið væri flutt inn af skipum. Að lokum sagði Jón að nauðsyn- legt væri að hverju sinni lægju fyrir pantanir sem næmu um eins árs vinnu, til þess að eitt- hvert skipulag gæti verið á þessu sviði íslenzks iðnaðar. Vélsmiðja Sc^ðisfjarðar: Tvö stálskip, með smíðanúm- erum 7 og 8, eru í smíðum hjá fyrirtækinu. Þau eru rösklega 90 lesta skip fyrir tvö útgerðar- fyrirtæki á Seyðisfirði, Gylli h. f. og Gullsteinn h. f. og á smíði þeirra að ljúka á árinu, samkv. samningum. Vélsiiiíðjaii S(ál Siglnfirði: Hjá fyrirtækinu eru tvö skip í smíðum. Annað er 25 lesta skip fyrir Svein Finnbogason á Seyðisfirði, en hitt er sama stærð og er kaupandinn Jón Einarsson á Raufarhöfn. Af- greiðsla skipanna á að fara fram á þessu ári. Hér á landi starfa á milli 25-30 aðilar að skipasmíðum. Nauðsynlegt er að pantanir liggi fyrir, sem nema eins árs vinnu, FV 2 1973 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.