Frjáls verslun - 01.02.1973, Blaðsíða 66
öskjur verið fluttar nokkuð úr
landi, mest til Færeyja og
Grænlands, en nú síðustu árin
einnig til Bretlands, Noregs;
Danmerkur og fleiri landa. I
öskjudeild eru auk þess fram-
leiddar öskjur og hvers kyns
umbúðir fyrir flest íslenzk iðn-
fyrirtæki undir framleiðslu
þeirra. í sambandi við öskju-
deildina hefur Kassagerðin
komið upp fullkominni prent-
smiðju með bæði offset- og
letrapress-prenttækni og annast
hún einnig allar tegundir prent-
vinnu fyrir almennan markað,
þó mestmegnis litmyndaprent-
un. Teiknistofa er einnig starf-
rækt í húsinu.
í handþurrkudeild Kassagerð-
arinnar er framleiddur toilet-
pappír, handþurrkur og eldhús-
rúllur og í sambandi við hana
starfar dótturfyrirtækið Papp-
írsvörur h. f. sem er til húsa
á Skúlagötu 32. Var það upp-
haflega hugsað sem dreifingar-
aðili fyrir framleiðslu hand-
þurrkudeildarinnar, en annast
nú auk þess framleiðslu á plast-
pokum, sem eru notaðir í 10
og 25 lítra mjólkurumbúðir sem
Kassagerðin framleiðir. Einnig
annast Pappírsvörur h.f. inn-
flutning á ýmsum hliðarvörum
við framleiðslu Kassagerðarinn-
ar. Forstjóri Pappírsvara h. f.
er Gylfi Hinriksson.
Trékassadeild er enn starf-
rækt hjá Kassagerðinni, en að
því er Agnar tjáði okkur fer
framleiðsla hennar síminnk-
andi, þar sem markaður fyrir
trékassa er nú lítill.
Forráðamenn Kassagerðar-
innar velta nú fyrir sér þeirri
hugmynd að koma upp plast-
deild hjá fyrirtækinu, sem
framleiða mundi mótaða plast-
muni, en ekkert hefur enn ver-
ið afráðið þar um.
í stjórn Kassagerðar Reykja-
víkur eiga sæti þau Guðlaugur
Þorláksson stjórnarformaður,
Agnar Kristjánsson forstjóri og
Sesselja Dagfinnsdóttir, ekkja
Kristjáns Jóh. Kristjánssonar.
IMói, Hreinn, Síríus:
Framleiðslan jókst um rúm 19%
þráft fyrir innflutning
Verður Tópasiö flu&t út til Jagians?
Sælgætisgerðin Nói hefur
nú starfað í nærri 53 ár. Ae-
alhvatamaður að stofnun fyr-
irtækisins var Gís’i Gs:ð-
mundsson, gcrlafræSingu’, en
stærstu hluthafar voru Hali-
grímur Benediktsson og Hal?-
ur Þorleifsson. Árið 1930
keypti Nói tvö önnur fyrir-
tæki, þ.e.a.s. súkkulaðigerðina
Siríus, sem starfandi var í
Kaupmannahöfn og sápuverk-
smiðjuna Hrein, sem nú er
kunnust fyrir þvottalöginn,
S3'u hún framleiðir, að
'gle.ymdum S5—40 tonnun r.f
:::ertu’m á hverju- á»i.
Súkkulaðiger'ðin Síríus var
stofnuð í Kaupmannahöfn fyrir
um það bil 90 árum og fram-
leiddi súkkulaði til útflutnings
enda staðsett í því skyni í Frí-
höfninni i Kaupmannahöfn.
Framleiddi Síríus fyrir markað-
inn á íslandi og í Færeyjum en
eigendur voru Galle og Jessen í
Kaupmannahöfn.
SAMEÍGÍNLEGUR
REKSTUR
Hvert íyrirtæki u:.i sighefur
elgiii sljcrn en drgiegur reksí-
ur er simeiginlegur og notast
öll fyrirtækin við sama dreif-
ingarkerfi.
Árið 1933 var byggt hús fyrir
Nóa, Síríus og Hrein að Baróns-
stíg 2 í Reykjavík og hafa húsa-
kynnin verið stækkuð síðan með
viðbyggingu fyrir skrifstofur.
Núverandi framkvæmdastjóri
fyrirtækjanna er Hallgrímur
Björnsson, sem tók við þeirri
stöðu árið 1955. Við hittum
Hallgrím að máli og spurðum
hann tíðinda af rekstri fyrir-
tækjanna, og þá einkanlega
Nóa, sem er þeirra mest.
36« TONN AF SÆLGÆTI
í FYRKA
Alls starfa 90—100 manns hjá
fyrirtækjunum og fer fjöldinn
nokkuð eftir árstíma. Eru ann-
irnar í hámarki rétt fyrir jól og
páska og er þá fjölmenni mest
í vinnu. Á síðasta ári var heild-
arveltan 130 milljónir og er þá
meðtalið vörugjald en ekki sölu-
skattur. Alls nam framleiðslan
á sælgæti 366 tonnum í fyrra,
úr 308 tonnum árið 1971. Er þá
talinn með útflutningur í flug-
vélar Flugfélags íslands en áður
Unnið að pökkun á súkkulaðikexi.
62
FV 2 1973