Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1973, Blaðsíða 37

Frjáls verslun - 01.02.1973, Blaðsíða 37
„Allt frá oní skó“ Herradeild P&Ó Við lögðum leið okkar fyr- ir nokkru á Laugaveg 66 þar sem ársgamalt útibú Herra- deildar P & Ó er til húsa. Þar hittum við verzlunarstjórann Ólaf M. Ólafsson að máli og sagði hann okkur sitthvað um reksturinn. Það var árið 1959, að þeir fé- lagar Pétur Sigurðsson og Ól- afur Maríusson stofnuðu Herra- deild P & Ó í Austurstræti 14. Þar hafa þeir síðan verzlað með karlmannafatnað ,,allt fr*á hatti oní skó“ og eins og fyrr segir juku þeir við sig fyrir rúmu ári er þeir opnuðu útibú í nýju húsi á Laugaveginum, sem þeir eru að hálfu eigendur að. Er fyrir viðskiptavininn, með létt- um snotrum innréttingum, sem faðir verzlunarstjórans— ,,Óið“ — hannaði sjálfur. hatti Útibúið verzlar með svo til alveg sömu vörur og verzl- unin í Austurstræti, — iþó áleit Ólafur, að það væri meira úr- val fyrir yngri kynslóðina á Laugaveginum. Fyrirtæk- tækið annast ekki sjálft inn- flutning á söluvarningnum, þó að í sumum tilvikum sé það eini smásöluaðili viðkomandi teg- undar. Auk innlendrar framleiðslu selja þeir P & Ó aðallega vörur frá Bretlandi, og taldi Ólafur þá fylgja í meginatriðum brezkri karlmannafatatízku. Einnig selja þeir mikið þýzk- ar vörur og sænskar. Gamla verzlunin í Austur- stræti hefur einnig tekið stakkaskiptum. Hefur hún feng- ið aukið rými á götuhæðinni og þess utan í kjallara hússins. Ölafur M. Ólafsson: Fylgjum brezkri karlmannafatatízku. Tvær sýningar í ár hjá Biaupstefnunni Sýningahöllin í Laugadal. Kaupstefnan Reykjavík h. f. var stofnuð árið 1955 og var þá einkafyrirtæki Hauks Björns- sonar stórkaupmanns. Þrettán árum síðar eða 1968 var fyr- irtækið endurskipulagt og því breytt í hlutafélag. Helztu eigenduur eru þeir Haukur Björnsson, Gísli B. Björns- son og Ragnar Kjartansson- og skipa þeir stjórn fyrir- tækisins. Á stefnuskrá Kaup- stefnunnar er skipulagning vörusýninga, kaupstefna og annarra sýninga hérlendis og erlendis, útgáfustarfsemi og annar skyldur rekstur. • Í /1 • •' l i i if_i Bjarni Ólafsson, núverandi framkvæmdastjóri, sagði okkur frá starfseminni á dögunum er við hittum hann að máli í Lág- múla 5, þar sem Kaupstefnan hefur aðsetur. Sagði hann fyr- irtækið hafa annazt þrjár stór- ar vörusýningar árin 1955, ’57 og ’67 auk nokkurra smærri, en frá því Kaupstefnan var end- urskipulögð 1968 hefur hún annazt tvær stórar sýningar þ. e. Heimilið — veröld innan veggja, árið 1970 og ári seinna alþjóðlega vörusýningu, og var það fyrsta sýning sinnar teg- undar, sem hér var haldin. Nú eru í undirbúningi hjá Kaupstefnunni tvær stórar sýn- ingar sem haldnar verða í sýn- ingarhöllinni í Laugardal í sum- ar. Sú fyrri, Heimilið ’73, mun standa frá 17. maí til 3. júní og verður þá auk hallarinnar nýtt útisýningarsvæði, þar sem sýnd verða m. a. sumarhús, hjólhýsi, tjöld og annar útilífsvarningur. Síðari sýningin, sem ákveðin er, nefnist Borð og búr. Þar verða sýnd matvæli, snyrtivörur og hreinlætisvörur. Sú sýning mun standa frá 29. ágúst til 9. sept- ember og á henni munu, auk innlendra framleiðenda og inn- flytjenda, margir erlendir fram- leiðendur sýna varning sinn. Þá mun Kaupstefnan, sem verktaki, eiga þátt í tékkneskri FV 2 1973 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.