Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1973, Blaðsíða 47

Frjáls verslun - 01.02.1973, Blaðsíða 47
einka sér þá eiginleika að leita ráða og stuðnings sér reyndari og vitrari manna. Þessi sann- leikskorn hef ég sannreynt að eiga fyllsta rétt á sér á fleiri sviðum þjóðlífsins en í stjórn- málum. Kynningarstarfsemin fyrir sölu Rauðu fjaðrarinnar byggðist m. a. á því, að þess- um heilræðum væri fylgt. Það er svo margt, semglepur almenning frá degi til dags, og ýmislegt, sem skeður í dag, getur verið gleymt á morgun, vegna þess, að þá eru komin til skjalanna önnur og nýrri atriði. Eitt aðal viðfangsefni okkar í kynningarstarfi Rauðu fjaðr- arinnar var að komast fram- hjá þessum erfiðleikum og lögðum við því höfuðáherzlu á, að stígandinn félli aldrei meðan á kynningunni stóð, heldur héldi áfram að vaxa og aukast allt fram til söludags. Til þess að þetta mætti takast, ákváðum við, að kynningin stæði ekki yfir í of langan tíma (5-7 daga) og að fjöl- breytnin gæti verið það mikil, að á hverjum degi væri alltaf eitthvað nýtt, sem héldi al- menningi við efnið. Þar sem við nutum stuðnings bæði út- varps, sjónvarps, blaða og auk þess margra annara aðila, svo sem augnlækna, biskupsins og prestanna í landinu, fólks, sem hafði orðið blindunni að bráð og margra annarra, varð að undirbúa og vinna allt verk- efnið með miklum fyrirvara og síðan að tryggja það, að all- ir hlutir kæmust til skila á réttum stað og tíma með þeim hætti, sem áformað hafði ver- ið. Kynningarstarfsemin, sem eins og áður er getið, stóð yfir í 5-7 daga, samanstóð af þess- um atriðum: 1. Umdæmisstjórn boðaði til fundar með fréttamönn- um að viðstöddum full- trúum augnlækna. Þar var málefnið kynnt í heild. 2. Hlutast var til um, að Rauða fjöðrin ásamt text- anum „Kaupið fjöður — berjumst gegn blindu“ birtist alla daga á- síðum dagblaðanna. Vegna ný- tilkominnar offsetprent- unar reyndist mögulegt að birta fjöðrina jafnan í sínum rétta lit. 3. í útvarpsþættinum „Mál til meðferðar" var fjall- að um sjónverndunarmál með þátttöku lækna og augnsjúkra. 4. Samtals 11 blaðaviðtöl ásamt myndum af fólki, sem ox’ðið hafði blindunni að bráð með einum eða öðrum hætti, svo og við- töl við augnlækna á augn- lækningadeild Landakots- spítala, birtust í hinum ýmsu dagblöðum. 5. Sjónvai-psþátturinn „Sjón- arhorn“, sem samanstóð af margvíslegu efni um sjónvernd og augnlækn- ingar, var tileinkaður söfnuninni og var á dag- skrá Sjónvai'psins daginn fyrir söfnunardaginn. 6. Við allar guðsþjónustur, minntust prestar lands- ins þessa máls og hvöttu til stuðnings við það. Biskup landsins hafði milligöngu um að koma þeim tilmælum á fram- færi. 7. Útbúin voru smekkleg og áhrifarík kynningarspjöld til að hengja upp í verzl- unarglugga, bönkum, rak- arastofum og víðar, þar sem fólk átti leið um. 8. Einnig voru útbúin ábei’- andi sölueinkenni, þ. e. hvítur borði með rauðri fjöður og tilheyrandi texta, sem Lionsfélagar og aðstoðarfólk þeirra notaði við söluna á söfn- unardaginn. 9. Síðustu 3 dagana áður en söfnunin fór fram, var auglýst mjög mikið í Rík- isútvarpinu — hljðvarpi, með þeim hætti, að lesn- ar voru stuttar auglýs- ingar, en margendurtekn- ar á öllum tímum dags- ins, allt frá morgni til kvölds. Við framkvæmd allra þess- ara atriða komu margir við sögu. Formaður Sjónverndun- arnefndar Lionshreyfingar- innar, Hjalti Þórarinsson yfir- læknir, reyndist kynningar- nefndinni hollur ráðgjafi. Við, sem skipuðum kynn- ingarnefndina, voi'um hvergi í sviðsljósinu, ef svo má segja, en lögðum á það megin áherzlu, að leita til okkur hæf- ari og reyndari manna með staðgóða þekkingu á viðfangs- efnunum hverju sinni. Þess má að lokum geta, að forseti íslands, dr. Kristján Eldjárn, keypti fyrstu fjöðr- ina, og birtust myndir af þeim atburði í dagblöðum samdæg- urs. ÍÞRÓTTABLAÐIÐ blað þeirra sem fylgjast með íþróttum kemur nú út í nýjum búningi HtJÁLST FRAMTAK H.F. Laugavegi 178 S. 81765 FV 2 1973 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.