Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1973, Blaðsíða 22

Frjáls verslun - 01.02.1973, Blaðsíða 22
borgarinnar frá Vestur—Þýzíka- landi en þrátt fyrir það fækk- aði iðnverkamönnum í Vestur— Berlín um meira en 6% á sama tima. Megináherzla er nú lögð á að fá fólk af öðru þjóðerni en þýzku til að taka að sér störf í Vestur—Berlín. Fyrir fimm árum, voru til dæmis rétt um 16.000 útlend- ingar starfandi í borginni, en nú eru þeir orðnir meira en 82.000, eða 8% af öllum vinnu- krafti. Tyrkir og Júgóslavar eru langfjölmennastir. Þó að býsna erfitt sé að finna húsnæði fyrir aðkomið verka- fólk er þó annað alvarlegra vandamál við að glíma, sem reynast kann langvinnara. Em- bættismaður í Vestur—Berlín segir eftirfarandi: „Vandamálið er ekki að fá hingað hópa af fólki og láta það taka að sér einföldustu störfin. Erfiðara er að hafa upp á góðu fólki til að ráða í beztu stöðurnar, sem krefjast mikill- ar ábyrgðar. Sérhver ungur Vestur—Berlínarbúi, er nær góðum árangri og hefur ein- hvern metnað, fer burtu og flytzt til Vestur—Þýzkalands við fyrsta tækifæri.“ Þrátt fyrir þetta og ýmis önn- ur vandkvæði er Vestur— Berlín enn stærsta iðnaðarborg- in í Þýzkalandi og sú sem mesta framleiðni hefur. En þeir, sem bezta aðstöðu hafa til að dæma, álíta að um stórfellda aukningu iðnaðarframleiðslu borgarinn- ar verði ekki að ræða. Margir telja, að aðeins með því að borgin verði gerð ,,al- þjóðlegri", þ. e. a. s. miðstöð fyrir verzlunarviðskipti austurs og vesturs, geti hún fundið sér eðlilegan grundvöll í hinu póli- tíska samfélagi líðandi stundar. Aðrir líkja Vestur—Berlín við afdankaða kvikmynda- stjörnu, sem gleymd er orðin og hefur ekki lengur umtal í dagblöðum. Við blasir aðeins fá- fengilegt aukahlutverk. Robert Lochner, fyrrum starfsmaður í bandarísku utan- ríkisþjónustunni, hefur þetta um málið að segja: „Vestur—Berlínarbúar verða ekki hetjur í augum umheims- ins öllu lengur.“ Lmhverfismál: Lmferðartakmark- atiir í miðborgum eriendis Dœmigerð svipmynd af götu í miðborg Lundúna. Umferðar- þunginn í hdmarki. Víða er verið að setja takmarkanir fyrir bílaumferð í elendum borgum. Víða í Evrópu og Bandaríkj- unum hafa að undanförnu ver- ið gerðar tilraunir með að loka götum í miðborgum fyr- ir bílaumferð, og hefur tekizt vel til. að því er segir í skýrslu frá húsnæðis- og þétt- býlismáladeild O.E.C.D., Efna- hagssamvinnu- og þróunar- stofnun Evrópu. Ein af niðurstöðum skýrsl- unnar er þessi: „Það er útbreidd skoðun að umhverfi án bílaumferðar geri gangandi vegfarendum lífið þægilegra, fólk leitar á slík svæði til að verzla og skoða í búðarglugga og þau eru líkleg til að standast samkeppni við verzlunarmiðstöðvar í úthverf- um borganna og efla veg og virðingu gömlu miðbæjarhlut- anna.“ í skýrslunni segir ennfrem- ur, að í öllum aðalatriðum hafi tilraunir á þessu sviði tekizt vel. Verzlun hefur aukizt hjá flestum kaupmönnum á þess- um svæðum. MENGUNARHÆTTAN. Hugmyndin um að banna bílaumferð um vissar götur í miðborgum er ekki ný af nál- inni, en þær fengu ekki byr fyrr en tiltölulega nýverið. Einn hvatinn til þeirrar þróunar var mengunarhættan, en orsakir hennar má að mjög verulegu leyti rekja til útblásturs frá bílum. I þessu efni er árang- urinn líka augljós. Skýrslan greinir frá rannsóknum, sem gerðar hafa verið í New York, í tveim götum í miðborginni. Koltvísýringsmagnið á tilrauna 18 FV 2 1973
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.