Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1973, Blaðsíða 73

Frjáls verslun - 01.02.1973, Blaðsíða 73
nauðsynlegt að fyrirbyggja, vegna þess að V.í. þarf á félög- unum sjálfum að halda, ekki síður en fjármagninu. Annar varnaglinn girðir fyr- ir, að félagsmenn nái nema 1/25 heildar atkvæðamagnsins á eina hendi, en hinn kemur veg fyrir að einn hagsmuna- hópur geti full mannað stjórn ráðsins, með því að við stjórn- arkjör fær hver félagsmaður að- eins 12 af þeim 18 stjórnar- mönnum, sem kosningar hljóta, sem skapar væntanlega aukna dreifingu atkvæðamagnsins. HERVÆÐING FÉLAGSMANNA. Nú þegar hinir almennu fé- lagsmenn hafa knúið fram vilja sinn um aukin völd, má vænta þess að þeir gerist virkari þátt- takendur í stjórn og starfsemi ráðsins. Vitað er, að hugmynd- ir hafa komið fram um stofn- un nefnda, sem störfuðu að hin- um ýmsu málaflokkum í sam- vinnu við framkvæmdastjóra og stjórn. Ef svo fer, sem að lík- um lætur, að afskipti Verzlunar- ráðsins af opinberum málum fari hér eftir einkum fram í gegnum vinnunefndir, þá er hér kærkomið tækifæri fyrir á- hugasama hæfileikamenn, til að láta að sér kveða á opinberum vettvangi, á því sviði atvinnu- lífs eða þjóðmála, þar sem þeir hafa mesta sérþekkingu og reynzlu. GINSBO (JR Ginsbo úr frá Sviss. Vönduð úr. 25 steina. 1 árs ábyrgft. Kaupift úrin hjá úrsmift. Fagmaiurinn tryggir gæóin FRANCH MICHELSEN úrsmíðameistari Laugavegi 39 — Sími 13462 — Reykjavík Gi'æðnin laiidið Scyiiiiiiu fé BIJNAÐARBANKI ÍSLANDS Brezki listamaðurinn Robert Knigth vakti tals- verða atliygli, þegar hann kom fram á sjónarsviðið sem tízkufrömuður í Lond- on í fyrra. Fyrir nokkrum vikum stal hann algjörlega sen- unni á listasýningu í Lond- on ,þar sem hann sýndi „kvöldkjól” sem jafnframt átti að höfða til listasmekks áhorfenda. Og hér er listin. Það er Carol nokkur Catkin, sem sýnir. Með þessu vcrki vildi Robert Knight, sem nú er finnntugur, sýna „hend- urnar í lífi konunnar.” Að ofan: hendur föður- ins, elskhugans, harnins og ciginmannsins. FV 2 1973 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.