Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1973, Side 73

Frjáls verslun - 01.02.1973, Side 73
nauðsynlegt að fyrirbyggja, vegna þess að V.í. þarf á félög- unum sjálfum að halda, ekki síður en fjármagninu. Annar varnaglinn girðir fyr- ir, að félagsmenn nái nema 1/25 heildar atkvæðamagnsins á eina hendi, en hinn kemur veg fyrir að einn hagsmuna- hópur geti full mannað stjórn ráðsins, með því að við stjórn- arkjör fær hver félagsmaður að- eins 12 af þeim 18 stjórnar- mönnum, sem kosningar hljóta, sem skapar væntanlega aukna dreifingu atkvæðamagnsins. HERVÆÐING FÉLAGSMANNA. Nú þegar hinir almennu fé- lagsmenn hafa knúið fram vilja sinn um aukin völd, má vænta þess að þeir gerist virkari þátt- takendur í stjórn og starfsemi ráðsins. Vitað er, að hugmynd- ir hafa komið fram um stofn- un nefnda, sem störfuðu að hin- um ýmsu málaflokkum í sam- vinnu við framkvæmdastjóra og stjórn. Ef svo fer, sem að lík- um lætur, að afskipti Verzlunar- ráðsins af opinberum málum fari hér eftir einkum fram í gegnum vinnunefndir, þá er hér kærkomið tækifæri fyrir á- hugasama hæfileikamenn, til að láta að sér kveða á opinberum vettvangi, á því sviði atvinnu- lífs eða þjóðmála, þar sem þeir hafa mesta sérþekkingu og reynzlu. GINSBO (JR Ginsbo úr frá Sviss. Vönduð úr. 25 steina. 1 árs ábyrgft. Kaupift úrin hjá úrsmift. Fagmaiurinn tryggir gæóin FRANCH MICHELSEN úrsmíðameistari Laugavegi 39 — Sími 13462 — Reykjavík Gi'æðnin laiidið Scyiiiiiiu fé BIJNAÐARBANKI ÍSLANDS Brezki listamaðurinn Robert Knigth vakti tals- verða atliygli, þegar hann kom fram á sjónarsviðið sem tízkufrömuður í Lond- on í fyrra. Fyrir nokkrum vikum stal hann algjörlega sen- unni á listasýningu í Lond- on ,þar sem hann sýndi „kvöldkjól” sem jafnframt átti að höfða til listasmekks áhorfenda. Og hér er listin. Það er Carol nokkur Catkin, sem sýnir. Með þessu vcrki vildi Robert Knight, sem nú er finnntugur, sýna „hend- urnar í lífi konunnar.” Að ofan: hendur föður- ins, elskhugans, harnins og ciginmannsins. FV 2 1973 69

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.