Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1973, Blaðsíða 75

Frjáls verslun - 01.02.1973, Blaðsíða 75
A markaónum Vélar og tæki tengd sjávarútvegi: JABSKÓ frá Gísla J. Johnsen JABSKÓ-dælurnar með gúmmíhjólunum eru mjög af- kastamiklar og þægilegar í notkun, viðhaldskostnaður sér- lega lítill og verðið hagstætt. Hér á landi eru JABSKÓ- dælurnar mjög mikið notaðar í bátum og skipum til fjölbreyti- legustu notkunar, svo sem lensi- dælur, spúldælur, kælivatnsdæl- ur, til að dæla neyzluvatni, ol- íum og til annarra nota. Sömu- leiðis á fiskvinnslustöðvum og síldarplönum, til að halda þurr- um kjöllurum, til að dæla úr vatnsbólum og yfirleitt víðast hvar sem nota þarf dælur, enda eru þær ekki viðkvæmar fyrir óhreinindum í sjó eða vatni. Verð frá kr. 2.458.00. Stærðir frá ^/4“—2“, með og án mótors. Dælur með neyzluvatnstönk- um frá BRYNE MEK VERK- STED A/S í Noregi eru flutt- ar inn stimpildælur fyrir neyzluvatn með og án tanka. Afköst frá 1000 ltr. á klst. Þrýstingur allt að 9 kg. pr. cm2. Neco Dc. rafmótorar og gangsetjarar (jafnstraums) í stærðunum frá 1/12 hp.—2hp., 1400 r.p.m. í straumriðlunum 24 — 32 — 110 — 220 v. Dc. Universal — dælur með ben- zínmótor. Universal centifugal dælur 2“ með Briggs & Stratt- on benzínmótor, 3 hesta. Dælur þessar henta mjög vel við alls konar framkvæmdir, svo sem til að dæla upp úr húsagrunnum og skurðum, til að hreinsa bryggjur og önnur slík svæði, til brunavarna o. fl. Þær eru mjög léttar og lipr- ar og auðvelt að flytja þær milli staða, enda vega þær aðeins ca. 30 kíló. Afköst allt að 30.000 lítrum á klukkustund. Tegund E—75 er dæla drif- in af rafmótor 220 v. A.C. 1 fasa. Tegund: 2“ A-2 Kr. 16.650,- Tegund: l1/2“A-iy2 Kr. 16.153,- Tegund: iy2“E-75 Kr. 16.891,- Fyrirtækið flytur einnig inn sogbarka og slöngur með til- heyrandi tengingum fyrir dæl- urnar. Sömuleiðis létta og hentuga vagna til að flytja þær milli staða, ef þess er óskað. Varahlutir jafnan fyrirliggj- andi. oft seUu oxarVtv Þa9 eru gullvæg sannindi a3 þad audveldar leiðina ad settu marki, ef henni er skipt í hæfilega áfanga. Ef þér t.d. stefnið að betri fjárhag megum við þá benda yður á aD mánaðarlegt innlegg á bankabók med 9% vöxtum verður á ótrúlega stuttum tímá orðinn gildur sjóður. Leggið strax fyrstu krónurnar í bankann. — FV 2 1973 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.