Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1973, Blaðsíða 49

Frjáls verslun - 01.02.1973, Blaðsíða 49
E pöntun eru 60 skip — eriendar skipasmíðastöðvar fá smíðar fyrir Islendinga í vaxandi mæli Á þessu ári eru 60 skip í pöntun eða smíð- um hjá íslenzkum skipasmíðastöðvum um land allt, sem samtals verða um 2.801 brúttó- lest. Flest verða skipin afhent kaupendum á þessu ári, eða í síðasta lagi fyrir lok næsta árs. Fyrsta janúar í fyrra voru í smíðum og pöntun 71 skip hjá sömu aðilum, samtals um 4758 brúttólestir, eða tæplega helmingi meiri brúttólestafjöldi. Erlendis eru í pöntun 33 skip fyrir Islend- inga, samtals ca. 19.017 brl., og eru þau smíð- uð hjá skipasmíðastöðvum í Noregi, Spáni, Póllandi, Frakklandi og Japan. Á sama tíma í fyrra voru aðeins 13 skip í smíðum erlendis, samtals 7500 brl., en það bendir til þess, að útlenzku skipasmíðastöðvarnar fá í vaxandi mæli fleiri skipapantanir fyrir íslenzku út- gerðina en hin innlendu fyrirtæki okkar. Hér á landi starfa milli 25-30 aðilar að skipasmíðum og eru þeir dreifðir um allt land. Sumar skipasmíðastöðvar smíða ein- göngu stálskip, en aðrar tréfiskiskip, eða hvorutveggja. — Hér á eftir fer stutt yfirlit yfir verkefni íslenzku skipasmíðastöðvanna, sem Frjáls verzlun hefur aflað upplýsinga um: ^lippstöAin á Akureyri Gunnar Ragnars, forstjóri, sagði að 5 skip yrðu smíðuð hjá Slippstöðinni á þessu ári og verður fyrsta skipið afgreitt eftir lVz rnán., en það er fyrir Hraðfrystistöð Vestmannaeyja. Alls verða fjögur stálfiskiskip smíðuð á árinu, og eru öll 150 lestir. Tvö skip eru fyrir Hrað- frystistöð V jstmannaeyja, eitt er fyrir Mag;>ús Amlín á Þing- eyri og það fjórða fyrir Björn Kristjánsson á Ólafsvík. Þá er verið að smíða eitt tréfiskiskip, sem er 22 lestir og fer það til kaupanda í Hrísey. Gunnar sagði að útlitið í skipasmíða- málum væri ekki gott fyrir inn- lenda framleiðendur, en þó væru nokkrir útgerðarmenn að hugsa sig um. M a i'M'llíus ISrrn liarösson ínafii'öi: ,.Við erum nýbúnir að af- henda eitt stálskip, Jón Helga- jon, 120 lesta og fór það til Þorlákshafnar,“ sagði Marsellíus á ísafirði. „Svo erum við nú með seinna skip- ið, sem er númer 49 hjá okkur. Það er 150 lesta stálskip fyrir kaupanda á Selfossi. Eftir það er ekkert sem bíður og við þyrftum þess vegna nauðsyn- lega að fá a. m. k. eina pönt- un.“ Marsellíus sagði að ekki væri hægt að smíða skip fyrir eigin reikning, þar sem eng- in lán fengjust til þess. Hann sagði að lokum að framundan væru erfiðir tímar fyrir skipa- smíðastöðvarnar að öllu ó- breyttu. l»ori**kir og Ellerl Akranesi: Þetta er eina skipasmíðastöð- in á iandinu, sem er að smíða ál-skemmtiferðabát, fyrir Hita- tæki h. f. í Reykjavík, en það kannar nú útflutning á slíkum bátum til Bandaríkjanna og Evrópu. Jósef Þorgeirsson tjáði FV að útlitið væri dökkt fram- undan, enda væri meiri áhugi yfirvalda að láta smiða íslenzk skip erlendis, en hér heima, og auk þess væru lánafyrir- greiðslur betri ef menn skiptu við útlenda aðila. Aðspurður sagði hann að ísl. skipafram- leiðendur gætu ekki smíðað skip fyrir eigin reikning sök- um lánsfjárskorts. Þorgeir og Ellert h. f. eru að smíða tvö 105 lesta stálskip, sem verða afhent á árinu og er annað fyrir kaupanda í Keflavík, en hitt fer til Grundarfjarðar. IKálalóii li.f. Hafnarlirði: Þorbergur Ólafsson, forstjóri, sagði að tvö skip yrðu afhent í febrúar og væri annað þeirra 50 lesta stálskip, Borgþór GK- 100, sem væri nýsmíði númer 400. Hann sagði að frá stofnun fyrirtækisins, árið 1947, væri búið að smíða samtals hátt í 3000 rúmlestir nýrra skipa. Þor- bergur sagði að fyrirtækið hefði skipt um nafn árið 1956 og héti Bátalón síðan. Fyrsta stál- skipið var smíðað árið 1970, en það fór til Indlands. Tvö 70 lesta skip voru smíðuð fyrir FV 2 1973 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.