Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1973, Blaðsíða 78

Frjáls verslun - 01.02.1973, Blaðsíða 78
Gyróáttaviti og hverfirúða frá Ottó B. Arnar A. SPERRY MARINE SYST- EMS, sem er deild innan Sperry Rand samsteypunnar, og hafa þeir verksmiðjur í þremur lönd- um: Bandaríkjunum, Englandi og Japan. í Japan framleiðir dótturfyriræki Sperry: Tokyo Keiki Seizosho Co., m. a. rad- artæki af fullkomnustu gerð. Radartækin eru til með frá 16 upp í 96 sjómílna langdrægi, og eru þau stærstu t.d. búin trufl- anadeyfum vegna áhrifa ann- arra radartækja, svo og vegna áhrifa úrkomu á radarbylgjuna. í Japan er einnig framleiddur gyróáttaviti, sem er sniðinn fyr- ir lítil skip, enda mjög fyrir- ferðarlítill, en er einnig full- gengur í stór skip. í Englandi framleiðir Sperry m. a. sjálf- stýritæki og fylgitæki fyrir gyroáttavita, og í Bandaríkjun- um eru framleiddir gyroáttavit- ar og sjálfstýritæki, og eru síð- arnefndu bæði í tengslum við gyroáttavita og seguláttavita. Fjöldi annarra siglingatækja er framleiddur í Sperry verksmiðj- unum, og má nefna dýptar- mæla, skriðmæla o. fl. B. KENT METERS LTD. er í Englandi, en þeir framleiða hverfirúður í báta og skip. Margar gerðir og stærðir eru til fyrir allar rafmagnsspennur. Ymist má fá KENT hverfirúður með mótor í miðri rúðu, eða reimsnúnar með mótor utan við rúðuna. B & W Alpha dieselvélar frá H. Benediktsson hf. B&W Alpha dieselvélar eru framleiddar af stærstu verk- smiðju í Danmörku, sem fram- Ieiðir dieselvélar í fiskibáta og smærri farkosti. Alpha-Diesel A/S er dóttur- félag A/S Burmeister & Wain’s Motor og Maskinfabrik af 1971, í Kaupmannahöfn, sem er fram- leiðandi á heimsmarkaðinum í smíði stórra diselvéla. Alpha-Diesel A/S hefur fram- leitt diselvélar í meira en 70 ár, og vegna staðsetningar verk- smiðjunnar, í hafnarbænum Frederikshavn, hafa framleið- endurnir haft náin tengsl við útgerðarmenn og kynnzt kröf- um þeirra um traustar og gang- vissar vélar. í samvinnu við Burmeister & Wain hefur Alpha-Diesel víð- feðma þjónustu, með varahluta- lagera í 35 höfnum víðsvegar um heim. B&W Alpha dieselvélum er skipt í tvær gerðir véla.: Tví- gengisvélar 300—900 hestafla og fjórgengisvélar 1000—2250 hestafla. B&W Alpha tvígengisvélar 300—900 hestajla.: Þessi gerð er auðkennd: 400- 26 VO, þetta er sterk og einföld diselvél, hæggeng (400 snún/ mín). Hún er tengd beint við skiptiskrúfu, sem einnig er framleidd af Alpha-Diesel A/S. Þessi gerð vélar er sérstak- lega ætluð fyrir fiskibáta og minni skip til strandsiglinga, þar sem vélin krefst ekki stöð- ugs eftirlits á siglingu. Þessi vélargerð var sett á markaðinn árið 1966 með þeim 74 FV 2 1973
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.