Frjáls verslun - 01.02.1973, Blaðsíða 58
anna. Skartgripaframleiðsla og
notkun silfurs í skrautmuni eins
og silfurborðbúnað er því hverf-
andi lítill hluti af heildarnotk-
un. Plett hefur í vaxandi mæli
rutt sér til rúms í smíði borð-
búnaðar og sömuleiðis stálið.
í Danmörku hefur t.d. fram-
leiðsla og eftirspurn eftir silf-
urborðbúnaði mjög dregizt
saman.
Gull- og silfursmiðjan Erna
heldur upp á jólin með gerð
jólaskeiðarinnar svonefndu,
sem Guðlaugur Magnússon
smíðaði fyrst fyrir 26 árum. Er
skeiðin nú gerð árlega í 6000—
7000 eintökum og fullnægir það
hvergi nærri eftirspurn. Af
annarri sérsmíði má nefna skeið
með höfðaletri, sem mikið hef-
ur verið keypt til tækifæris-
gjafa handa vinum og kunningj-
um erlendis. Sömuleiðis hafa
verið slegnir minnispeningar
hjá Ernu, t.d. 2000 peningar fyr-
ir Olympiunefndina, sem seldir
voru í fyrra, gull-, silfur- og
eirpeningar í tilefni af skák-
einvíginu, alls milli 17000 og
18000 eintök, en upphaf þessar-
ar „myntsláttu“ var það, að Pét-
ur Hoffmann Salómonsson lét
bræða upp á árunum nokkurt
silfur, sem hann fann á haug-
unum og fékk framleiddan
,,Selsvarardalinn“ svonefnda.
Alls nam veltan hjá Ernu um
14 milljónum í fyrra.
Axminster h.f.:
Hefur ofið 500 kílómetra
af gólfteppum
Fyrirtækið Axminster í
Keykjavík hóf feril sinn árið
1952 í gömlu mjólkurstöðinni
við Si.orrabraut. Þar var byrj-
að að vefa gólfteppi í vefstól,
sem Kjartan Guðmundsson,
eigandi fyrirtækisins, festi
kaup á í Englandi fjórum ár-
um áður. Hefur þessi stól! vev-
ið notaður síðan og annar að
auki frá 1958 er flutt var í
ný húsakynni á Grensásvegi
8. H.ita þessir stólar nú sam-
tals ofið um 500 kílómetra í
teppastranga,.
Við ræddum stundarkorn við
Kjartan Guðmundsson og
Gunnar Finnbogason, fram-
kvæmdastjóra, nú á dögunum.
Sagði Kjartan þá nokkuð frá
aðdraganda þess, að hann fór
að framleiða gólfteppi. Hafði
hann stundað heildsölu á árun-
um eftir stríðið, þegar gjaldeyr-
isskömmtunin var i algleymingi
og verzlunarhöftin alvarlegust.
Gekk á ýmsu og varð hann
meðal annars að setja upp
heildsölu í Færeyjum til að
selja vörur, sem hann hafði
fest kaup á í Bretlandi en inn-
flutningsleyfi fékkst ekki fyrir
hér heima. Þegar Kjartan seldi
svo gamalt skip úr landi keypti
hann vefstólinn í Bretlandi með
öllum leyfum til að framleiða
efti c Axminster-vefnaðaraðferð-
inni. Dróst það á langinn, að
stóllinn kæmi til landsins en ár-
ví 1952 var byrjað í gömlu
mjólkurstöðinni með aðstoð sér-
fræðinga að utan.
ÍSLENZK ULL NOTUÐ
í TEPPIN.
Húsnæðið, sem Axminster
hafði til umráða á fyrstu starfs-
árum var hvergi nærri f’.ll-
nægjandi og þurfti að vinr.a að
samsetningu teppanna i.iðri i
Defensor og í því skyni feng-
ust líka afn^r af Gagnfræða-
skóla Aus u: b:.jar á sumrin. En
úr rættist 1.(58, þegar flutt var
á Grensásvegmn.
Fram að þeim tíma að Ax-
minster tók til starfa hafði eng-
in gólfteppaframleiðsla verið á
íslandi fyrir utan það, að Vef-
arinn byrjaði framleiðslu með
stól, sem fenginn var að láni
frá Noregi, um mánuði áður en
Axminster byrjaði. Á íslandi
hafði þá hins vegar verið unn-
in ull í verksmiðjum í 50 ár.
Axminster hefur notað íslenzka
ull í framleiðslu sína enda þyk-
ir hún henta vel fyrir það hve
löng hárin eru og hefur hún
hlotið ágæt meðmæli brezkra
rannsóknarstofnana, sem Ax-
minster hefur látið rannsaka
hana hjá.
NOTA 20 TONN AF ULL
Á ÁRI
Er meðalársnotkun á ull hjá
Axminster um 30 tonn, var í
fyrra 27 tonn en hefur farið
upp í 40 tonn á ári. Ullin er
keypt frá Álafossi og samning-
Hugað að vefnum í stólnum hjá Axminster.
54
FV 2 1073