Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.1973, Qupperneq 58

Frjáls verslun - 01.02.1973, Qupperneq 58
anna. Skartgripaframleiðsla og notkun silfurs í skrautmuni eins og silfurborðbúnað er því hverf- andi lítill hluti af heildarnotk- un. Plett hefur í vaxandi mæli rutt sér til rúms í smíði borð- búnaðar og sömuleiðis stálið. í Danmörku hefur t.d. fram- leiðsla og eftirspurn eftir silf- urborðbúnaði mjög dregizt saman. Gull- og silfursmiðjan Erna heldur upp á jólin með gerð jólaskeiðarinnar svonefndu, sem Guðlaugur Magnússon smíðaði fyrst fyrir 26 árum. Er skeiðin nú gerð árlega í 6000— 7000 eintökum og fullnægir það hvergi nærri eftirspurn. Af annarri sérsmíði má nefna skeið með höfðaletri, sem mikið hef- ur verið keypt til tækifæris- gjafa handa vinum og kunningj- um erlendis. Sömuleiðis hafa verið slegnir minnispeningar hjá Ernu, t.d. 2000 peningar fyr- ir Olympiunefndina, sem seldir voru í fyrra, gull-, silfur- og eirpeningar í tilefni af skák- einvíginu, alls milli 17000 og 18000 eintök, en upphaf þessar- ar „myntsláttu“ var það, að Pét- ur Hoffmann Salómonsson lét bræða upp á árunum nokkurt silfur, sem hann fann á haug- unum og fékk framleiddan ,,Selsvarardalinn“ svonefnda. Alls nam veltan hjá Ernu um 14 milljónum í fyrra. Axminster h.f.: Hefur ofið 500 kílómetra af gólfteppum Fyrirtækið Axminster í Keykjavík hóf feril sinn árið 1952 í gömlu mjólkurstöðinni við Si.orrabraut. Þar var byrj- að að vefa gólfteppi í vefstól, sem Kjartan Guðmundsson, eigandi fyrirtækisins, festi kaup á í Englandi fjórum ár- um áður. Hefur þessi stól! vev- ið notaður síðan og annar að auki frá 1958 er flutt var í ný húsakynni á Grensásvegi 8. H.ita þessir stólar nú sam- tals ofið um 500 kílómetra í teppastranga,. Við ræddum stundarkorn við Kjartan Guðmundsson og Gunnar Finnbogason, fram- kvæmdastjóra, nú á dögunum. Sagði Kjartan þá nokkuð frá aðdraganda þess, að hann fór að framleiða gólfteppi. Hafði hann stundað heildsölu á árun- um eftir stríðið, þegar gjaldeyr- isskömmtunin var i algleymingi og verzlunarhöftin alvarlegust. Gekk á ýmsu og varð hann meðal annars að setja upp heildsölu í Færeyjum til að selja vörur, sem hann hafði fest kaup á í Bretlandi en inn- flutningsleyfi fékkst ekki fyrir hér heima. Þegar Kjartan seldi svo gamalt skip úr landi keypti hann vefstólinn í Bretlandi með öllum leyfum til að framleiða efti c Axminster-vefnaðaraðferð- inni. Dróst það á langinn, að stóllinn kæmi til landsins en ár- ví 1952 var byrjað í gömlu mjólkurstöðinni með aðstoð sér- fræðinga að utan. ÍSLENZK ULL NOTUÐ í TEPPIN. Húsnæðið, sem Axminster hafði til umráða á fyrstu starfs- árum var hvergi nærri f’.ll- nægjandi og þurfti að vinr.a að samsetningu teppanna i.iðri i Defensor og í því skyni feng- ust líka afn^r af Gagnfræða- skóla Aus u: b:.jar á sumrin. En úr rættist 1.(58, þegar flutt var á Grensásvegmn. Fram að þeim tíma að Ax- minster tók til starfa hafði eng- in gólfteppaframleiðsla verið á íslandi fyrir utan það, að Vef- arinn byrjaði framleiðslu með stól, sem fenginn var að láni frá Noregi, um mánuði áður en Axminster byrjaði. Á íslandi hafði þá hins vegar verið unn- in ull í verksmiðjum í 50 ár. Axminster hefur notað íslenzka ull í framleiðslu sína enda þyk- ir hún henta vel fyrir það hve löng hárin eru og hefur hún hlotið ágæt meðmæli brezkra rannsóknarstofnana, sem Ax- minster hefur látið rannsaka hana hjá. NOTA 20 TONN AF ULL Á ÁRI Er meðalársnotkun á ull hjá Axminster um 30 tonn, var í fyrra 27 tonn en hefur farið upp í 40 tonn á ári. Ullin er keypt frá Álafossi og samning- Hugað að vefnum í stólnum hjá Axminster. 54 FV 2 1073
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.