Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1973, Blaðsíða 8

Frjáls verslun - 01.05.1973, Blaðsíða 8
ÁBÆR SAUÐÁRKRÓKI er fyrsta byggingin, sem þér komið að, þegar þér komið til Sauðárkróks frá Varmahlíð. Þar höfum vér á boðstólum allar ESSO vörur, — benzín, olíur, gas vegakort, ATLAS bifreiðavörur. ÁBÆR er vistlegur veitingastaður með góðum snyrtiherbergjum. Ýmsar smáveitingar, hamborgarar, pylsur, öl, tóbak, ís, sælgæti, kaffi o. fl. Niðursuðuvörur, harðfiskur, filmur, kex, sokkar og hreinlætisvörur í úrvali. Rúmgóð bilastæði, snyrtilegt þvottaplan. ESSO olíur á alla bíla. Pei-sía Gólfteppaverzlunin Persía h. f. tekur þátt í sýningunni Heimilið ’73 cg sýnir þar aðallega gólfteppi sem œtluð eru til að leggja í liorn svo og lausar rnottur. Fyrirtœkið hefur þó á boðstól- um mun fleiri teppagerðir í stórum húsakynnum sínum í Skeifunni í Reykjavík. Persía h. f. selur eingöngu útlend teppi, aðal- lega frá Bretlandi og Austurríki. 17-u það bæði alullarteppi og ýmsar blöndur úr gerviefnum og filt sem ýmist eru notuð í stað teppis eða sem undirlag. Þá er í verzluninni úrval af sérofnum teppum með sígildum rósamynztrum, sem Björn Jakobsson, framkvæmdastjóri, tjáði okkur, að nytu alltaf vinsælda og færu þær fremur vax- andi. Þá er þar mikið selt af alls konar mottum. ÓTRÚLEGUR FJÖLDl SÝNINGARGESTA. Persía h. f. hefur áður tekið þátt í sýningu se.n þessari en ekki taldi Björn að hægt væri að rekja söluaukningu verzlunarinnar beint til hennar þó vafalaust ætti hún sinn þátt í því. Hann sagðist líta á svona sýningar fyrst og fremst sem auglýsingu, því að fjöldi gesta á síðustu sýningu hefði verið hreint ótrúlegur, svo mikill sem hann var. Björn sagðist álíta, að nægilegt væri að hafa svona sýningar á 3ja ára fresti. Persía h. f. hóf starfsemi sína árið 1965 á Lauga- vegi 31 en flutti á síðasta ári í 500 fermetra hús- næði í Skeifunni 11, sem Björn sagðist vera mjög ánægður með. Verzlunin er það stór að hægt er að sýna teppin vel og þar er nóg af bílastæðum. Á þessum 500 fermetrum er einnig lager verzl- unarinnar og sníðaverkstæði. Hjá Persíu má fá gólfteppi frá krónum 650 á fermetra allt upp undir kr. 4000 á fermetra, en Björn sagði að mest seldist af þeim gerðum sem kostuðu nálægt tveimur þúsundum króna á fer- metra og væru það acryl-teppi. Einnig selst mik- ið af frönskum Sommer-filtteppum sem Persía h. f. hefur söluumboð fyrir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.