Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1973, Blaðsíða 20

Frjáls verslun - 01.05.1973, Blaðsíða 20
Hver eru 50 stærstu fyrirtækin á íslandi? — eftir dr. Guðmund Magnússon, prófessor Yfirleitt er talað um smæð íslenzkra fyrirtækja. En allt er afstætt, og fæstir munu hafa p.ert sér grein fyrir því, að stærstu íslenzku fyrirtækin eru tiltölulega stærri á íslenzk- an mælikvarða en annars stað- ar gerist. Auk þess ættá það að vera talsvert fróðleiksefni að sjá innbyrðis afstöðu stær- stu fyrirtækja hér á landi, hvernig þau skiptast eftir at- vinnugreinum, hverndg þau dreifast milli Reykjavíkur og landsbyggðarinnar, hvernig eignaraðild þeirra skiptist roilli ríkis og einkaaðilja o.s.frv. Stærðarröð fyrirtækja ræðst nokkuð af því, hvað mæli- kvarði er valinn á stærð. Raða mætti eftir veltu, vinnu- aflsnotkun, eignum, ágóða, vergu eða hreinu vinnslu- virði o.fl. Við eftirfarandi flokkun verður stuðzt við mannaflanotkun. Er þetta eink- um vegna þess, að upplýsingar um hana má fá úr skýrslum um slysatryggðar vinnuvikur, en erfitt er að raða fyrirtækjum eftir veltu eða vinnsluvirði án mikillar fyrirhafnar. Þar að auki hefur vinnuaflsmæli- kvarðinn þann kost, að síður er hætta á tvítekningu, (sem oft vill verða þegar fjárhæðir eru bókaðar milli deilda í fyrirtækjum). Þá er til samanburðar getið 10 stærstu fyrirtækjanna eftir veltu. Sem sjá má raskast röðin allverulega við það. Áður en lengra er haldið, er rétt að skýra töfluna nánar. Ástæða er til að gera fyrir- vara um yfirsjónir af hálfu höfundar, ef eitthvað hefur skolazt til, þar úr miklum fjölda gagna var að vinna. Varðandi flokkunina sjálfa varð að ráði að hafa ríkis- fyrirtæki með, en sleppa sjúkrahúsum, barna-, elli- og öx-- yrkjaheimilum, svo og bæjar- skrifstofum. Sérstaklega ber að takafram, að öll starfsemi fyrirtækjarma á að vera meðtalin. t. d. bæði fiskvinnsla og útgerð. ef því er að skipta, eða þjónusta, verzlun og verklegar framkvæmdir. En hvað segir þessi stærð- arröð okkur? 1) 50 stærstu fyrirtækin not- uðu árið 1971 um 30% mannaflans í landinu. Hlut- daild 10 stærstu fyrirtækj- anna í vinnuaflsnotkun var um 7%. Ef tekin er bæði þjón- usta Pósts og síma og verlc- legar framkvæmdir á hans vegum, verður það fyrir- tæki með um 2% mann- aflanotkunar, en Lofleiðir og Eimskipafélag íslands með um 1% hvort um sig innanlands. Eimskip færi reyndar upp fyrir Loftleið- ir ef starfsmönnum Loft- leiða ei’lendis er sleppt. Sömuleiðst færist Flugfél- agið niður um eitt sæti, ef starfsmönnum þess erlendis yrði sleppt. Með Air Ba- hamas og hlutdeild í Cargolux yrði hlutur Loft- leiða enn meiri og færi að nálgast vinnuaflsnotkun Pósts og síma. Á Norður- löndum eru það aðeins örfá sænsk stórfyrirtæki, sem geta sýnt fram á svipaða hlutdeild í vinnumarkaðn- um og Póstur og sími, Loftleiðir og Eimskip hér- lendis. 2) Ekki er hlaupið að því að skipta fyrirtækjunum eftir starfsemi, þar sem mörg þeirra hafa margt á sinni Röð effir veltu árið 1971 Bankastofnanir eru ekki taldar með og reikn- að er með veltutölum án söluskatts.1) 1. Samband íslenzkra samvinnufélaga. 2. Loftleiðir h. f. 3. Kaupfélag Eyfirðinga 4. Olíufélagið h. f. Aths.: 1) Með því að reikna ekki með sölu- skatti jást sambœrilegri tölur, þar sem ekki var t. d. söluskattur á símgjöldum árið 1971 og far- gjöld til útlanda eru ekki söluskattsskyld. Veltu- tölurnar eru ekki sambœrilegar beint við vinnu- aflstölurnar, vegna þess að fjárhœðir til undir- 5. íslenzka álfélagið h. f. 6. Eimskipafélag íslands h. f. 7. Póstur og sími.2) 8. Olíufélag íslands h. f. 9. Vegagerð ríkisins. 10. Skeljungur h. f. verktaka lcoma þar inn, en vinnuaflsnotkunin er talin á vegum undirverktakans. Eins og um vinnuaflsnotkunina er átt við alla starfsemi á vegum viðkomandi fyrirtœkja að öðru leyti. 2) Velta á gíróreikningum o. þ. h. ekki með- talin. 12 FV 5 1973
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.