Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1973, Blaðsíða 19

Frjáls verslun - 01.05.1973, Blaðsíða 19
Freðfiskur á Bandaríkjamarkaði: ísland í öðru sæti — keppinautum fjölgar Innflutningur frystra fisk- blokka til Bandaríkjanna jókst um 14% árið 1972. Sýnir eftir- farandi yfirlit skiptingu inn- flutningsins eftir helztu fram- leiðslulöndum og til saman- burðar tölur frá árinu 1971. Alls voru 29 ríki, sem fluttu inn fiskblokk til Bandaríkjanna árið 1972 á móti 25 ríkjum ár- ið 1971 og 16 ríkjum árið 1970. Á hagstætt markaðsástand sennilega mestan þátt í þeim aukna fjölda ríkja, sem nú selja fiskblokk á Bandaríkjamarkaði. Árið 1972 var þorskblokk 58% af heildarinnflutningi fiskblokka á móti 63% árið 1971 og 73% árið 1970. Hins vegar hefur innflutningur ann- arra íiskblokka aukizt að sama skapi, einkum innflutningur ufsablokka. Jókst innflutning'- ur ufsablokka úr 28,9 m. lbs. 1971 í 54,9 m. lbs. 1972 eða um 90%. Hlutdeild ufsablokkar var árið 1972 15,4% af heildarinn- flutningnum, en var 9,3% árið 1971. FRYST ÞORSKFLÖK Innflutningur á frystum þorskflökum til Bandaríkj- anna jókst um 23% árið 1972 og nam hann 98.989 þús. lbs. árið 1971 hafði innflutningur þorskflaka minnkað um 16%, en nú hefur innflutningurinn farið fram úr því, sem hann var árið 1970. Sýnir eftirfar- andi yfirlit skiptingu innflutn- ingsins eftir löndum: íslendingar voru stærstu seljendur þorskflaka á Banda- ríkjamarkaði 1971, en voru ár- ið 1972 í öðru sæti á eftir Kan- adamönnum með 30% mark- aðshlutdeild. TOLLKVÓTI 1973 Tbllyfirvöld í Bandaríkjun- um hafa nýlega ákveðið sér- stakan tollkvóta fyrir fiskflök flutt inn til Bandaríkjanna á árinu 1973. Var tollkvótinn að þessu sinni ákveðinn 34.125 þús. lbs., sem þýðir, að á þetta magn leggst 1% cent tollur á hvert pund (lbs.). Tollur á það magn, sem flutt verður inn um- fram kvótann verður 2.5 cent á hvert pund. Eins og venjulega verður kvótanum skipt í jafna ársfjórðungslega kvóta. Undanfarin ár hefur þessi tollkvóti verið sem hér segir: Þús. lbs. 1967 24.883 1968 24.828 1969 26.466 1970 27.401 1971 30.329 1972 31.832 1973 34.125 Tollkvótinn er þannig ákveð- inn, að fundin er út meðal- neyzla undanfarandi þriggja ára og af því magni er toll- kvótinn ákveðinn 15%. FRYSTAR FISKBLOKKIR 1971 1972 þús. lbs. Markaðs- hlutdeild þús. lbs. Markaðs- hlutdeild Kanada 96.381 31,0 73.354 20,6 ísland 74.162 23,8 61.569 17,3 Noregur 60.900 19,5 61.812 17,4 Danmörk 35.756 11,5 56.932 16,0 Pólland 12.376 3,9 9.982 2,8 Bretland 10.136 3,2 11.169 3,2 Grænland 6.751 2,2 12.983 3,7 Japan 3.437 1,2 41.276 11,6 Önnur lönd 11.265 3,7 26.381 7,4 Samtals 311.164 100,0 355.458 100,0 FRYST ÞORSKFLÖK 1971 1972 Markaðs- þús. lbs. hlutdcild þús. lbs. Kanada 28.812 35,7 35.021 35,4 ísland 34.089 42,2 29.866 30,2 Noregur 8.250 10,2 9.013 9,1 Danmörk 6.905 8,6 16.372 16,5 Önnur lönd 2.630 3,3 8.717 8,8 Samtals 80.686 100,0 98.989 100,0 FV 5 1973 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.