Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1973, Blaðsíða 84

Frjáls verslun - 01.05.1973, Blaðsíða 84
FyrirlaDki.vörur, þjönusia Samkomusalur í Tokýó, sem tekur 5 þúsund manns í sæti, búinn Pioneer tæjum í lofti og í veggjum. Pioneer: Allar tegundir hljómburðartækja Kröfur fólks til fágunar og gæða hljómburðartækja vaxa sífellt og tæki þessi verða æ útbreiddari og jafnframt dýr- ari. Karnbær h.f. á Laugavegö 66 selur hér á landi japönsk hljómburðartæki af Pioneer- gerð, en Japanir standa mjög framarlega á þessu sviði eins og morgum er kunnugt og cr Pioneer citt þckktasta vöru- merki þeirra og selt um allan heám. Þarna á Laugaveginum má fá allar hugsaniegar gerðir hljómburðartækja, útvarps- tæki, plötuspilara og segul- bönd, allt með tilheyrandi mögnurum og hátölurum og hefur verzlunin komið upp fullkominni hlustunaraðstöðu fyrir viðskiptavini sína á ann- 76 ari hæð hússins. Var okkur tjáð þar að miðlungsverð hljómtækja til heimilisnota væri um 60 þúsund krónur og er þá miðað við útvarp og plötu- spilara með magnara og tveim- ur hátölurum. SELDU FYRIR 200 ÞÚS. DOLLARA í U.S.A. Pioneer-fyrirtækið hóf göngu sína árið 1938 með framleiðslu á hátölurum. Árið 1955 varþað farið að framleiða alla nauð- synlega hluti í hljómburðar- tækni á því sviði. í dag er þetta á ,,stereófónískum“ hátölur- um sem gjörbreyttu fyrri tækni á því sviði. í dag er þetta risafyrirtæki sem miðar fram- leiðslu sína mjög við banda- rískan markað og seldi þangað vörur á síðasta ári fyrir um 200 milljónir Bandaríkjadala. Pioneer hljómburðartæki eru víða í stórum samkomu- sölurn en sá stærsti er vafa- lítið Fumon-kan salurinn skammt utan við Tokyo en hann er 10.300 fermetrar að flatarmáli og rúmar um 5000 manris í sæti. Þar eru breyt- ingamöguleikar hljómburðar- ins næstum óendanlegir enda gífurlegur fjöldi hátalara í lofti og veggjum svo og í fjórða hverju sæti í húsinu. Hér á landi hafa Pioneer hljómburðartæki verið sett upp í nokkur samkomuhús utan ReyKjavíkur m.a. á Akureyri svo og í Tónabæ í Reykjavík. FV 5 1973
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.