Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1973, Blaðsíða 90

Frjáls verslun - 01.05.1973, Blaðsíða 90
BM Sriistjórn Landhelgisdraugar Þegar þetta er ritað liggja fyrir viðlirögð íslenzkra stjórnmálaforingja við þeim fárán- legu vinnubrögðum brezkra stjórnvalda að senda á Islandsmið herskipadeild til að vernda veiðiþjófa í íslenzkri fiskveiðilögsögu. Þessi aðgerð mótast fyrst og fremst af ein- þykkni og skammsýni sumra ráðamanna i Lundúnum, sem láta einstaka þingmenn og aðra landlielgisdrauga úr fiskibæjum draga sig á asnaeyrunum. Því fer víðs fjarri að brezka þjóðin standi að baki ráðamönnum sínum í þessu máli. En á meðan allir sannir Islendingar lýsa yfir andstyggð sinni á ofbeldisaðgerðum er tímabært að litast um eftir hinum íslenzku landhélgisdraugum. Við þá pótcntáta í Bret- landi, sem sakir kreddutrúar sinnar og þver- móðsku hafa sent bryndreka í islenzka land- lielgi, jafnast enginn nema Lúðvík Jósefsson og lærisveinar íslenzku harðkommaklíkunn- ar. I öllum meðförum landhelgisdeilunnar við Breta hefur þetta komið ljóslega fram lijá ráðherranum. Á stundum hafa menn talið, að Lúðvík héldi sig vinna Islandi mest gagn með þeim aðferðum, sem hann er alkunnur af orðinu. Þeim hinum sömu ætti þó að vera orðið ljóst núna, hvað fyrir ráðherranum hefur vakað allan timann. Lúðvík Jósefsson nel'ndi það í sjónvarps- viðtali skömmu eftir komu brezku herskip- anna inn fyrir 50 milur, að hann hefði alltaf vitað, að svo myndi fara. I sömu andránni bar hann fram kröfu um brottför varnarliðs- ins. Þannig gerði Lúðvík glögglega grein fyrir hinum pólitíska tilgangi landhelgisdeilunnar eins og hann blasir við honum persónulega og legátum hans. Ein af undirtyllunum, Ragn- ar Arnalds, orðaði þetta þó enn skýrar er hún sagði í viðtali við Þjóðviljann að innrás brezku herskiþanna væri „fagnaðarefni“. Var þessu slegið upp í fyrirsögn. En þorri Islendinga er ekki jafnkampakát- ur og þeir Lúðvík og Ragnar yfir síðustu at- burðum á Islandsmiðum. Undir yfirskyni þjóðareiningar og samliugar er ólíklegt að þeim mönnum takist að blekkja þjóðina öllu lengur. Lög um ferðamál Að venju um þetta leyti órs eru ferðamál- um gerð sérstaklega skil í þessu tölublaði Frjálsrar verzlunar. Af því tilefni er rétt að minnast frumvarps til laga um íslenzk ferða- mál, sem lagt var fyrir síðasta Alþingi. Frum- varpið íekkst ekki samþykkt, en er nú í nefnd og iná búast við að það komi til afgreiðslu á næsta hausti. Svo vill til, að óviða í íslenzkum atvinnu- rekstri má sjá jafnglögg merki um myndar- legt einkaframtak og einmitt á sviði ferða- mennskunnar. Hér hafa á tiltölulega skömm- um tíma risið stórglæsileg hótcl og veitinga- staðir, nýtízku farkostir til loftflutninga eru í föi-um innanlands og milli landa, íslenzka vegi þræða fullkomnustu langferðavagnar, sem völ er á og þannig mætti lengi telja. Margir óttast, að með hinu nýja frumvarpi til laga um ferðamál verði harkalega vegið að einkaframtakinu og upp rísi enn eitt rík- isbáknið í mynd Ferðamálastofnunar Islands, sem gert er ráð fyrir að setja á laggirnar með fullri heimild til allra þeirra umsvifa í al- mennum ferðamálarekstri, sem einkaaðilarnir stunda nú, bæði ferðaskrifstofustarfsemi og hótelreksturs. Jafnframt þessu er stofnuninni ætlað að liafa með höndum heildarskipulagn- ingu og eftirlit með ferðamálunum almennt og meira að segja að gegna hlutverki kvört- unardeildar fyrir þá ferðamenn, sem telja sig blunnfarna í viðskiptum við íslenzkar í'erða- skrifstofur. Væri þar með séð til þess, að stol'n- unin gæti dæmt í eigin sök, svo eðlilegt sem það er nú. Yfirstjórn þessarar stofnunar á svo að meirihluta til að vera skipuð beint af ráðherra án þess að Alþingi eða aðrir aðilar fái þar neinu um ráðið. Áf öllum sólarmerkjúm að dæma crn þarna á ferðinni tillögur um skipu- lag, er brýtur að mörgu leyti mjög í bága við grundvaUarhugmyndir um frjáls viðskipti og dreifingu valds í samfélaginu. 82 FV 5 1973
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.