Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1973, Blaðsíða 17

Frjáls verslun - 01.05.1973, Blaðsíða 17
Sagt er, að borizt hafi fyrirspurnir til nokkurra dagblaðanna um það, hvort ákveðinn opinber embættismaður, nýskip- aður, væri undir smá- sjánni hjá skattalögregl- unni. Það fylgir sögunni, að fjármálaráðuneytið hafi svarað þcssum fyrir- spurnum á bann hátt, að rétt væri að skattamál ákveðins embættismanns í stjórnarráðinu væru til athugunar og ku hann hafa verið nafngreindur í svarinu. Blöðin hafa aftur á móti enn ekki birt þessi svör, hvað sem því kann svo að valda. Fjárhagur Rafmagns- veitu Reykjavíkur er mjög naumur um þessar mundir og er fyrirsjáan- legt, að ýmsar fjárfrekar og nauðsynlegar frarn- kvæmdir á hennar vegum verði að bíða enn um sinn, ef ekki vænkast hagur hennar peninga- lega. Svo alvarlegt mun ástandið vera, að til raf- magnsskömmtunar í viss- um hverfum Reykjavík- ur kann að koma þegar á næsta vetri, ef ekki í borginni allri. Sendilierraskinti lijá sovézka sendiráðinu í Revkjavík eru á næsta levti. Hefur mál þetta borið að mjög óvænt enda venian, að vitað hefur verið með margra mán- aða fyrirvara. ef sendi- herrar fara frá íslandi og aðrir koma í þeirra stað. Af hálfu þeirra, sem gerzt fylgjast með dipló- matískum málum hér- lendis, eru bessi manna- skipti hjá Sovétmönnum talin til merkis um, að Moskvustjórnin álíti tíma- bært að laga starfsemi sendiráðs síns hér að þeim breyttu aðstæðum, er skanazt hafa upp á síðkastið í íslenzkum stjórnmálum. Búast hinir sömu við bví, að nú muni hún senda hingað póli- tískan harðlínumann í sendiherrastöðuna í stað Astavin, núverandi sendi- herra. Aðalfundir flugfélag- anna verða haldnir síðari hluta júní. Þar verða sam- einingarmálin efst á blaði og er ekki ólíklegt, að lín- urnar varðandi ýmis fyr- irkomulagsatriði í því sambandi taki þá að skýr- ast. Nú eru þrír starfs- menn Loftleiða nefndir sem líklegastir til að taka við forstjórastarfi hjá sameinaða flugfélaginu. Það eru þeir Jóhannes Einarsson, deildarstjóri hiá Loftleiðum í Reykja- vík, Martin Petersen, for- stióri söludeildar Loft- leiða í Revkjavík, og Sig- urður Helgason, forstjóri Lnftleiða í New York. Sá síðastnefndi er saeður njóta fulltineis sumra mjög áhrifamikilla stjórn- enda Flugfélags í«lands, en forstjóri þess, Örn O. Jnhnson. er talinn líkleg- astur stióvnarformaður í nýja félaginu. F.mbætti saksókuara ríkwins og eins hæstarétt- orilómara hafa verið aug- lýst til umsóknar. Hall- varður Einvarðsson, aðal- fulltrúi saksólmara. er tal- inn munu verða saksókn- ari, en þrír eru nefndir í sambandi við embætti hæstaréttardómara, þeir Björn Sveinbjömsson hrl., Þórður Björnsson yf- irsakadómari og Egill Sig- urgeirsson hrl. Allir munu þeir eiga það sameigin- legt, að vera flokksbræð- ur dómsmálaráðherrans. Hvað gerir nú Ólafur? Misnotkun á hinum svonefndu „grænu pöss- um“ eða diplómatapöss- um á íslandi er orðin mjög áberandi og virðast gilda hér allt aðrar regl- ur um þetta fyrirbæri en annars staðar þekkjast á norðurhveli jarðar. Al- kunna er, að ólíklegustu embættismenn ríkisins, börn þeirra og tengdafólk, veifa þessum skilríkjum á ferðalögum sínum og framan í tollyfirvöld hér heima. Eftir því var tek- ið, á Keflavíkurflugvelli, þegar brezka sendinefnd- in kom síðast til íslands til viðræðna um landhelg- ismálið, að enginn Bret- anna hafði diplómata- passa, nema lafðin sjálf og aðstoðarsjávarútvegs- ráðherrann. Fvrirtækið Silli og Valdi hefur í hyggju að selja þrjár af smærri verzlunum sínum og Slát- urfélag Suðurlands ætlar að selja tvær. Breyttir verzlunarhættir valda þessu. b. e. viðskiptavin- irnir leita í æ ríkara mæli til stórverzlananna, þar sem bílastæðin eru, og einnig er tilkostnaður við rekstur litlu búðanna orð- inn abtof hár miðað við veltu þeirra. FV 5 1973
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.