Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1973, Blaðsíða 63

Frjáls verslun - 01.05.1973, Blaðsíða 63
Sveinn Sæmundsson AFTUR I STEINÖLD — eftir Svein Sæmundsson, blaðafulltrúa Það er þokuslœðingur á Esj- unni og Akrajjallinu, þegar flugvélin hefur sig til lofts af Reykjavíkurflugvelli. Hún fer í sveig norður yfir höfnina og beygir til vesturs. Ferðinni er heitið til Grœnlands, til eyjar- innar Kulusug í Anmagsalik- firðinum. Farþegar um borð eru flestir útlendingar. Þarna eru saman komnir Italir, Fransmenn, Eng- lendingar, Þjóðverjar, Banda- ríkjamenn og nokkrir Norður- landabúar. Leiðsögumenn ís- lenzkir, þau hjónin Herdís Vig- fúsdóttir og Valtýr Pétursson, listmálari. Eini íslenzki farþeg- inn er hins vegar undirritaður. Við sjáum vel niður vestur Faxaflóann. Á aðra hönd blasir Reykjanesið við, Keflavík, Garð- urinn, Garðsskagi. Lengra suð- vestur í hafi skýjabakki. Liti maður út um gluggann stjórn- borðsmegin er hins vegar mun bjartara yfir. Það er meira að segja sólskin á Snæfellsjökli. Og dökku dílarnir efst á jöklinum, þar sem hraundrangarnir bræða af sér ísinn yfir sumarið, bera vitni um, að hann hefði notið sólar að undanförnu. VESTUR YFIR HAF. Brátt fljúgum við yfir skýja- fláka, sem hnykklaðist í löngum sveig frá suðaustri til norðvest- urs. Þeir, sem hafa gaman af veðurfræði líta nú með eigin augum á áhrif veðurskila. Fátt gerist markvert á leiðinni vest- ur. Þessi marglita hjörð farþega ræðir saman á ýmsum tungu- málum og nýtur góðra veitinga. Tíminn líður fljótt. Áður en var- ir er Grænlandsströnd fram- undan. Eyjan Kulusuk, ákvörð- unarstaður okkar, er hulin skýj- um, en norður frá má sjá snar- Grænlendingar, austrænir á svip, með búlduleitt andlit, taka á móti ferðamönnum. brött fjöll rísa úr hafi, og nú fljúgum við yfir mjallhvíta ís- jaka í bláum sænum. Skilaboð frá flugstjóranum um að vafa- samt verði með lendingu í Kulu- sug vegna dimmviðris. En flug- mennirnir leysa þennan vanda og brátt rennir flugvélin sér nið- ur á flugbrautina. í KULUSUG. Þetta er ein af frumstæðari flughöfnum heims. En reyndar ekki neitt undrunarefni okkur íslendingum, sem fljúgum staða á milli innanlands. Farþegar, sem vanir eru að fljúga milli Frankfurt, Kaupmannahafnar og Orly verða hissa, þegar vel klæddir danskir starfsmenn draga tréstiga að flugvélinni. Og svo er stigið út. Eftir stutta við- dvöl á flugvellinum er haldið af stað í átt til bæjarins Kap Dan. Herdís fer á undan og hópur með henni. Siðan einn og tveir og þrír. Síðast hópur hægfara farþega og Valtýr sér um að þeir villist ekki af leið. Vindur- inn smýgur gegnum fötin. Fólk hristir sig og sumir skjálfa. Nef- in verða blá og rauð. Svona gengur þetta fyrstu 15 mínút- urnar. Skyndilega dregur ský frá sólu. Þessi veröld, sem var svo grá og dauð blasir við upp- ljómuð, og litadýrðin lætur ekki á sér standa. ÆGIFÖGUR SJÓN. Við höldum áfram upp lítið dalverpi. Á aðra hönd er út- brunninn eldgígur. Leiðin ligg- ur á brattan og brátt komum við upp á hæð. Þaðan sést út yfir höfnina í Kulusug. Handan fjarðarins rísa jöklar. Milli þeirra jökuldalur, sem glitrar og sindrar í sólskininu. Þetta er FV 5 1973 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.