Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1973, Blaðsíða 67

Frjáls verslun - 01.05.1973, Blaðsíða 67
athvarf, hafa nú risið snotur timburhús. Líf þessa fólks hef- ur gjörbreytzt á fáum árum. Börnin fylgja okkur á leið. Sum hafa þurrkuð selskinn und- ir hendinni, sem þau vonast til að geta selt einhverjum ferða- manninum sem orðið hefur seinn fyrir með innkaupin. Önn- ur hafa í höndum heimasmiðaða skutla. Flest snúa þau við á há- hæðinni, þar sem síðast sést heim til þorpsins Kap Dan. Inn á höfnina, sem fyrir stundu síð an var íslaus, sigla nú fjallháir ísjakar hraðbyri. Þetta er eins og óvígur floti fari að landi. Með því að gefa hugmyndafluginu lausan tauminn má hugsa sér að þarna fari smá skip og stór skip, lágsigld og hásigld. Og nú sjáum við hvar fyrir nesið kem- ur risaskip siglandi með fullum seglum. Þetta er stórfengleg sjón. En áfram verðum við að halda og í slakkanum norðan við þessa hæð komum við að tveim litlum trékrossum. Hér hvíla tveir íbúar þorpsins Kap Dan. Stúlka frá París hefur sezt niður við krossana og skrifar a kort. Fæddir í heiðni, dánir í kristni. Það hallar undan fæti, og þar sem við gengum um í þokusudda um morguninn er nú glampandi sólskin og hlýtt. Manni er innanbrjósts eins og að hafa verið settur í nokkurs konar „tímavél", sem fært hef- ur okkur aftur i steinöldina um sinn. Maður vaknar af draumn- um um leið og hreyflarnir eru ræstir og flugvélin hefur sig til flugs, á leið til íslands. Sveinn Sœmundsson. HAMRABORG HAFNARSTRÆTI 7, SÍMI 3106-3166, ÍSAFIRÐI. • MATVÖRUVERZLUN I HJARTA BÆJARINS. • MIKIÐ VÖRUURVAL. • BEZTA ÞJÓNUSTAN. • GJÖRIÐ SVO VEL OG LITIÐ INN. þér fáió yóar ferö hjá okkur hrlngió í síma 25544 FERÐASKRIFSTOFA HAFNARSTRÆTI 5 i Þegar panta þarf GÚMM ÍSTIMPLA, - þá munið eftir Stimplagerð Félagsprentsmiðjunnar Spítalastíg 10. - Sími 1-16-40 FV 5 1973 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.