Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1973, Blaðsíða 48

Frjáls verslun - 01.05.1973, Blaðsíða 48
smáaukagreiðslu er hægt að fá aðstoð þernanna við húsverk eins og uppþvott. Það má líka fá tilbúinn mat til að borða inni í íbúðunum, en mai’gir kjósa þó að kaupa matvæli og matreiða sjálfir. Fyrir 100 pe- seta, eða sem næst 170 íslenzk- ar krónur, má fá hráefni í mjög sæmilega máltíð fyrir fjóra. Grænmeti og ávexti er hægt að fá í fulla körfu fyrir 150 peseta, ef farið er á grænmetis- markað til innkaupa. Og flaska af borðvíni kostar 15 peseta. — Sjálfsagt vilja flestir bregða sér á veitingastaði og skemmtistaði meðan þeir dvelj- ast suður frá. Er slík dægra- stytting dýr? — Nei. Það má fá mjög þokkalega máltíð fvrir 150 peseta á veitingastöðum. Á næturklúbbum er aðganaseyrir 250-775 pesetar og er þá einn drvkkur innifalinn í verðinu. Hver drvkkur á eftir kostar svo 100 oeseta. Að^angur að diskó- tekum er 1 50-225 pesetar með drvkk inniföldum í verði. Leienbílar eru ódýrir. Þann- ie kostar hálftímaakstur um 175 Deseta. Áfensi er líka til- t.öhilega ódýrt í buðum. Romm- flacka knqtar 110-120 peseta og sömuleíðis vodka. SDánskt kon- iek má fá fyrir 110 peseta flöskuna og bjórinn á 7-10 nesnta flöskuna. Á venjuleeum veit.ineastöðum kostar hver drykkur um 30 peseta. Leðurvara vinsælust — Eru enn mikil brögð að því, að landinn klyfji sig með alls konar pinklum áður en hann býr sig til brottfarar heim á leið? — Úr því hefur dregið mik- ið síðustu árin, finnst mér. En þó er þetta engan veginn úr sögunni. Á Spáni er hægt að kaupa alls kyns skinnavöru fyr- ir lægra verð en víðast annars staðar. Rúskinnsjakkar kosta 4000-5000 peseta, kápur úr rú- skinni um 6000 peseta. Það má fá þokkalega skó fyrir 600 pe- seta og handtöskur fyrir 500- 1000 peseta. Hanzkar kosta 200-400 peseta. Þá þykja margs konar leir- munir mjög eigulegir, bæði bakkar og skálar og plattar til að hafa á veggjum. Þeir kosta um 200 peseta og þannig mætti lengi telja. Handsaumaðir dúk- ar eru líka fáanlegir við mjög hagstæðu verði. — Hvað er það, Ottó, sem fslendingum her helzt að var- ast á ferðalögum sínum á Spáni? — Það má benda á margt í bví sambandi. Forðast ber að lenda í útistöðum við lögreglu, og ölvun á almannafæri er tal- ín mikill lióður á ráði fólks. Oll skilríki verða að vera í lagi, og er rétt að benda á bað hér, að oft hafa verið gerðar athugasemdir af hálfu útlend- ingaeftirlitsins á Spáni við þau vegabréf, sem Islendingar sýna við komu þangað. Enn tíðkast það úti á landi og í eldri vega- bréfum útgefnum í Reykjavík, að nöfn handhafa vegabréfs og persónulegar upplýsingar um hann sé handskrifað, oft ill- læsilegri hendi. Hafa spænsk yfirvöld stundum alls ekki get- að lesið nöfn manna í vega- bréfunum af þessum sökum og hleypt viðkomandi inn í land- ið fyrir einstaka náð. Síðan er bezt að biðja mót- tökustjóra hótelsins að geyma vegabréfin í læstum hólfum og sömuleiðis peninga, sem menn hafa meðferðis. í mikilli mann- þröng, eins og í strætisvögnu.m, má alltaf búast við að vasa- bjófar séu á næstu grösum. Þess vegna á ekki að hafa á sér meira fé en bráðnauðsynlegt er. Ferðatékkar eru langheppi- legastir til peningaviðskipta, en ávísanir, gefnar út á nafn, get- ur tekið hálfan mánuð að fá innleystar í bönkum. Oll banlca- þjónusta er mjög seinleg og peningasendingar að heiman í gegnum banka eru afgreiddar seint og síðar meir. Þess vegna vil ég að lokum hvetja menn til að hafa ávallt með sér næg- an gjaldeyri að heiman og treysta ekki á viðbótarfjár- magn, þegar komið er til Spán- ar. Uétel Xctftletfir nctar Apríncf chjnur foá Ragnari Björnssyni hf. Dalshrauni 6 Hafnarfirði Sími 50397 40 FV 5 1973
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.