Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.1973, Side 48

Frjáls verslun - 01.05.1973, Side 48
smáaukagreiðslu er hægt að fá aðstoð þernanna við húsverk eins og uppþvott. Það má líka fá tilbúinn mat til að borða inni í íbúðunum, en mai’gir kjósa þó að kaupa matvæli og matreiða sjálfir. Fyrir 100 pe- seta, eða sem næst 170 íslenzk- ar krónur, má fá hráefni í mjög sæmilega máltíð fyrir fjóra. Grænmeti og ávexti er hægt að fá í fulla körfu fyrir 150 peseta, ef farið er á grænmetis- markað til innkaupa. Og flaska af borðvíni kostar 15 peseta. — Sjálfsagt vilja flestir bregða sér á veitingastaði og skemmtistaði meðan þeir dvelj- ast suður frá. Er slík dægra- stytting dýr? — Nei. Það má fá mjög þokkalega máltíð fvrir 150 peseta á veitingastöðum. Á næturklúbbum er aðganaseyrir 250-775 pesetar og er þá einn drvkkur innifalinn í verðinu. Hver drvkkur á eftir kostar svo 100 oeseta. Að^angur að diskó- tekum er 1 50-225 pesetar með drvkk inniföldum í verði. Leienbílar eru ódýrir. Þann- ie kostar hálftímaakstur um 175 Deseta. Áfensi er líka til- t.öhilega ódýrt í buðum. Romm- flacka knqtar 110-120 peseta og sömuleíðis vodka. SDánskt kon- iek má fá fyrir 110 peseta flöskuna og bjórinn á 7-10 nesnta flöskuna. Á venjuleeum veit.ineastöðum kostar hver drykkur um 30 peseta. Leðurvara vinsælust — Eru enn mikil brögð að því, að landinn klyfji sig með alls konar pinklum áður en hann býr sig til brottfarar heim á leið? — Úr því hefur dregið mik- ið síðustu árin, finnst mér. En þó er þetta engan veginn úr sögunni. Á Spáni er hægt að kaupa alls kyns skinnavöru fyr- ir lægra verð en víðast annars staðar. Rúskinnsjakkar kosta 4000-5000 peseta, kápur úr rú- skinni um 6000 peseta. Það má fá þokkalega skó fyrir 600 pe- seta og handtöskur fyrir 500- 1000 peseta. Hanzkar kosta 200-400 peseta. Þá þykja margs konar leir- munir mjög eigulegir, bæði bakkar og skálar og plattar til að hafa á veggjum. Þeir kosta um 200 peseta og þannig mætti lengi telja. Handsaumaðir dúk- ar eru líka fáanlegir við mjög hagstæðu verði. — Hvað er það, Ottó, sem fslendingum her helzt að var- ast á ferðalögum sínum á Spáni? — Það má benda á margt í bví sambandi. Forðast ber að lenda í útistöðum við lögreglu, og ölvun á almannafæri er tal- ín mikill lióður á ráði fólks. Oll skilríki verða að vera í lagi, og er rétt að benda á bað hér, að oft hafa verið gerðar athugasemdir af hálfu útlend- ingaeftirlitsins á Spáni við þau vegabréf, sem Islendingar sýna við komu þangað. Enn tíðkast það úti á landi og í eldri vega- bréfum útgefnum í Reykjavík, að nöfn handhafa vegabréfs og persónulegar upplýsingar um hann sé handskrifað, oft ill- læsilegri hendi. Hafa spænsk yfirvöld stundum alls ekki get- að lesið nöfn manna í vega- bréfunum af þessum sökum og hleypt viðkomandi inn í land- ið fyrir einstaka náð. Síðan er bezt að biðja mót- tökustjóra hótelsins að geyma vegabréfin í læstum hólfum og sömuleiðis peninga, sem menn hafa meðferðis. í mikilli mann- þröng, eins og í strætisvögnu.m, má alltaf búast við að vasa- bjófar séu á næstu grösum. Þess vegna á ekki að hafa á sér meira fé en bráðnauðsynlegt er. Ferðatékkar eru langheppi- legastir til peningaviðskipta, en ávísanir, gefnar út á nafn, get- ur tekið hálfan mánuð að fá innleystar í bönkum. Oll banlca- þjónusta er mjög seinleg og peningasendingar að heiman í gegnum banka eru afgreiddar seint og síðar meir. Þess vegna vil ég að lokum hvetja menn til að hafa ávallt með sér næg- an gjaldeyri að heiman og treysta ekki á viðbótarfjár- magn, þegar komið er til Spán- ar. Uétel Xctftletfir nctar Apríncf chjnur foá Ragnari Björnssyni hf. Dalshrauni 6 Hafnarfirði Sími 50397 40 FV 5 1973

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.