Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1973, Blaðsíða 7

Frjáls verslun - 01.06.1973, Blaðsíða 7
i stuttn máli § AIll fvrir íriðinn Sættir hafa nú tekizt í Laxárdeilunni með þeim einfalda liætti að láta þriðja aðilja borga báðum það, sem þeir þurfa að fá. Er þetta vafasamt l'ordæmi, þvi að sjálfsögðu cr verið að borga með skattpeningum alls almennings. f F|öl§k^](lu]iælur Einrkka •■■■• Ríkisstjómin liefur ákveðið að hækka fjölskyldubætur um 38,5%. Verða þær nú 18.000.00 kr. með liverju harni á úri. Ekki mun þetta þó vera af kærleiks- ástæðum í garð landsins barna, enda ekki í Ölafskveri. Skýringin er sú, að þetta er ódýrasta niðurgreiðsluaðferðin. Hún hefur jafnvel orðið ódýrari og ó- dýrari vegna fækkunar harneigna um tíma. § SaiukeppnÍKlán Árið 1972 var annað starfsár útflutn- ingslánasjóðs, sem stofnaður var í því skyni að veita fyrirtækjum lán vegna útflutnings eða samkeppni á innlendum markaði. Árið 1972 var ekki sótt um nein útflutningslán til sjóðsins, en liann veitti 59 samkeppnislán að fjárhæð 51 millj. kr., að því er segir í ársskýrslu Landsbankans. Árið 1971 veitti sjóður- inn 47 lán að upphæð 30 millj. kr. § fliis fvrir milljjarff Viðlagasjóður mun nú í þann veginn vera húinn að festa kaup á tréhúsuin fyrir einn milljarð króna. Ef tollar og söluskattur kæmu á þessa upphæð yrði hún miklu hærri. Talið er, að með þeim álögum yrði ódýrara að hyggja tréhús innanlands, en það er ckki hægt að marki méð skömmum fyrirvara, allra sízt við þær aðstæður, sem hér ríkja á byggingarmarkaðnum. 9 Lerninel'iifl Nokkurn óhug mun Iiala sett að iðn- aðarráðherra, þegar hann las yfir iðn- hyltingaráætlunina, scm hann var hú- inn að boða. Komið hefur verið á tot leyninefnd, scm umbylta á byllingunni og gera tillögur um, hvað eigi að nota af henni. f llvtj^iii r iii á I á i\ oi*4^ii rlfiiiilii iii I Norrænni tölfræðihandbók fyrir ár- upplýsingar um íbúðabyggingar o. fl. Eru hér birtar nokkrar tölur af þessu tagi: Fjöldi fullgerðra íhúða á hverja 1000 ið 1972 er að finna ýmsar fróðlegar íbúa: Danmörk Finnland Island Noregur Svíþjóð 1964 8,2 7,7 7,0 7,7 11,4 19(55 8,5 7,9 7,9 7,4 12,5 19(5(5 8,3 7,8 8,7 7,6 11,5 1967 9,2 8,3 9,0 8,2 12,8 1968 7,2 7,7 8,8 8,7 13,4 19(59 10,2 8,6 7,2 8,5 13,7 1970 10,3 10,8 6,5 9,4 13,6 1971 10,1 10,9 6,(5 9,8 13,2 I töflunni má greinilega sjá „sveifl- una miklu“ upp á við á Islandi 19(54- 19(57. Reyndar verður að taka lillit lil forsögunnar, ef bera á tölurnar saman, því að t. d. stafa hinar liáu tölur i Svi- þjóð af fyrri vanrækslu i ibúðabygging- um. Árið 19(50 er talið að fjöldi íbúa á hvert herbergi (eldhús meðtalið) væri skv. eftirfarandi: 1 þéttbýli: Danmörk 0,9, Finnland 1,23, Island 0,9, Noregur 0,8, Svíþjóð 0,83. Miðstöðvarhitun, baðherbergi og rafmagnseldavélar voru tiltölulega út- hreiddastar á Islandi. FV 6 1973 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.