Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1973, Blaðsíða 45

Frjáls verslun - 01.06.1973, Blaðsíða 45
Reykjavík: Framkvæmdir komnar í fullan gang í Stóragerðishverfinu I vetur var úthlutað lóðum fyrir einbýlis- og fjölbýlishús í svonefndu Stóragerðisbverfi í Reykjavík. Umsóknir voru margfalt fleiri en Ióðirnar, sem til ráðstöfunar voru. Þóttu þeir hafa dottið í lukkupottinn, sem fengu úthlutun, enda er staðurinn hinn ákjósanlegasti, út- sýni gott og fjarlægð frá miðbæjarkjarnanum mun minni en gerist í öðrum nýjum hverfum. Nú er verið að byggja af krafti í þessu nýja borgarhverfi og FV leitaði fregna hjá þremur aðilum af framkvæmdum á þeirra vegum. IMíu hæða hús Oskars og Braga Verktakafyrirtækið Óskar og Bragi sf. er annað tveggja verk- takafyrirtækja, sem fengu út- hlutað lóð undir háhýsi, eitt af þremur, í Stóragerðishveríinu. Þetta verður 9 hæða hús með 43 íbúðum, sem allar eru frek- ar stórar, eða milli 120 og 130 fermetrar auk geymslu og sam- eignar, sem er töluverð. Þetta er stærsta verkefnið, sem þeir félagar hafa fengizt við til þessa að sögn Óskars Jónsson- ar. Sameignarfélagið var stofnað fyrir um 11 árum og hefur byggt á annað hundrað íbúðir í fjölbýlishúsum víða í Reykja- vík. íbúðirnar selja þeir sjálf- ir og sagði Óskar, að eftirspurn væri mikil eftir íbúðum í há- hýsinu, sem þeir eru langt komnir með að selja. Þetta er í fyrsta skipti, sem þeir félagar vísitölutryggja kaupverð íbúða og er það gert þannig, að þeir fá greiddan helming hækkunar byggingarvísitölu á byggingar- tímanum að undanskilinni fyrstu útborgun. Sagði Óskar það slæmt að þurfa að selja íbúðimar svona snemma, en þeir neyddust til þess, þar sem þeir hefðu ekki Félagarnir Óskar og Bragi í byggingu sinni, sem nú er að rísa í Stóragerðishverfinu. Hún verður 9 hæðir og eru íbúðirnar seldar einstaklingum. Útsýni er hið fegursta yfir Fossvoginn og verður ekki amalegt um að litast úr íbúðunum á efstu hæðum. FV 6 1973 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.