Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1973, Blaðsíða 43

Frjáls verslun - 01.06.1973, Blaðsíða 43
arvísitölu algerlega, taka þarf tillit til afskrifta, hvenær keypt er og selt, lóðarverðs o.fl. Hækkun byggingarvísitölu nemur að jafnaði um 12% milli 1960 og 1970, en hækkun neyzluvöruvísitölu nemur um 11,5% (Þessar tölur eru ársmeðaltöl. Hækkunin yrði 1-2% meiri, að öðrum kosti.) Sá, sem fengið hefur mest- an hluta kaupverðs að láni með 8% vöxtum (eða byggt sjálfur með þeim hætti), hef- ur því borgað neikvæða raun- vexti, sem nema 4%, ef ekki er tekið tillit til skattafrá- dráttar. Sennilega hefur hann fengið borgað um 7 % með láninu, ef reiknað er með 40% jaðarskatti. Sömuleiðis fæst, að miðað við að hafa lagt inn á sparisjóðsbók með 7% vöxt- um, stendur sá, sem fjárfestir í íbúðarhúsnæði ólíkt betur að vígi. Sparifé heldur engan veginn raungildi sínu með 7% vöxtum við þann verðbólgu vöxt, sem verið hefur. ER DÝRARA AÐ BYGGJA EN ÁÐUR? Vissulega hafa vísitölur byggingarkostnaður og fast- eignasöluverðs hækkað hraust- lega, en atvinnutekjur hafa hækkað enn meira eða um, næstum 14,5% að jafnaði milli 1960 og 1970. Miðað við kaup er því ódýrara að byggja í dag en áður. En á móti kemur, að verðbólgan gerir þeim, sem eftir eiga að ráðast í bygg- ingu eða fasteignkaup erfittt fyrir. Þetta starfar af því, að aðgangur að lánsfjármagni verður tiltölulega ekki eins greiður, þegar kostnaður hækk- ar, sem auðvitað endurspeglar umframeftirspurn eftir fjár- magni. Einnig er til þess að líta, að sá, sem ætlar að spara upp í útborgun, verður alltaf á eftir hækkunum, því að verð- lagið fer upp í lyftu, á meðan hann staulast upp stigann. HVERT STEFNIR? Árið 1961 voru fullgerðar um það bil 1000 íbúðir á öllu landinu, 1900 íbúðir ár- ið 1967, 1266 árið 1969, um 1500 árið 1971 og um 1600 árið 1972. Ekki er ólíklegt, að hlutfall einstaklinga, sem búa í eigin íbúð, muni vaxa. Sé auk þess gert ráð fyrir, að öll hjón og sambýlingar. sem stofna til heimilis fái íbúð við sitt hæfi, eykst byggingar- þörfin enn frekar. Einnig þarf að fyila í skarð, sem mynd- aðist 1968-1969. Að öllu samandregnu er lík- legt, að framkvæmdir þurfi að aukast örar en um 4,9% (á föstu verðlagi). Að síðustu má geta þess, að frá feb. 1971 tii feb. 1972 hækkaði vísitala byggingar kostnaðar um 17,4%. Verð á almennum fasteignamarkaði í Reykjavík mun sennilega tvö- faldast á þessu ári frá því sem gilti um áramótin 1969/ 70. Tvöföldun á 3, 4-5 árum jafngildir 20-22% vöxtum á ári að jafnaði að nafninu til. Hjólið snýst því áfram á fullri ferð. Vísitölur verðlags og tekna. Visitölur, ársmeðaltöl Framfœrslu- Neyzluvöru- Byggingar- Atvinnu- 1960 = 100,0 kostnaður') verðlag1 2) kostnaður3 4 5 6) Timakaup* ) tekjurs) 1960 100,0 100,0 100,0 100,0 100,0 1961 105,1 111, Þ 113,5 107,0 108,2 1962 116,6 124,2 125,2 121,7 131,2 1963 132,0 139,9 134,9 139,9 158,2 1964 157,4 167,1 154,7 172,5 204,8 1965 168,5 179,5 180,5 199,3 252,7 1966 186,4 202,3 207,4 238,6 310,9 1967 193,3 210,5 213,2 250,9 293,7 1968 218,4 239,6 238,2 266,5 301,9 1969 265,8 297,3 292,9 303,1 351,4 1970 300,8 339,8 : 343,3 374,7 437,5 1971 321,2 364,3 385.0 427,9 542,1 1) Meðalársvísitalan er rciknuð: -f- 1/2 janúarvísitala sama árs + 1/2 januarvísitala næsta árs. 2) A-liður vísitölu framfærslukostnaðar. Meðalársvísitalan er reiknuð + + 1/2 janúar, sbr. 1. lið. 3) Reiknuð þrisvar á ári, cn her fyllt upp í mcð áætlun milli vísitölumánaða. 4) Samvegið tímakaup vcrkafólks og iðnaðarmanna. Tekið cr tillit til taxtahækkunar, verðlagsuppbóta, stytt- ingar vinnutíma, brcytinga á orlofi, cn reiknað með fastri samsetningu vinnutíma milli dagvinnu, eftirvinnu og næturvinnu. 5) Atvinnutekjur kvæntra verka-, sjói og iðnaðarmanna skv. skattframtölum. Atvinnutekjur annarra fjöl- skyldumeðlima ekki taldar með. 6) Tölur í sviga eru áætlaðar. FV 6 1973 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.