Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1973, Blaðsíða 21

Frjáls verslun - 01.06.1973, Blaðsíða 21
í svissneskum iðnaði eru lausar. Það er ekkert atvinnu- leysi. Þess vegna hefur kaup- gjaldsþróunin verið mjög ör upp á við og verðbólga magn- azt gifurlega. KYNÞÁTTAHATUR Það er í Bretlandi sem við- brögð heimamannanna við er- lendu vinnuafli hafa verið hvað óvægnust, þar hefur litarhátt- ur útlendinganna valdið mest- um úlfaþyt. Fyrir áratug var stöðugur og ótakmarkaður innflutningur fólks til Bret- lands írá hinum nýju samveld- islöndum eins og Indlandi. Nú hefur hann verið stöðvaður mað í farströngum reglum. Inn- flytjendalöggjöfin í Bretlandi er með því strangasta, sem þekkist á því sviði í allri V- Evrópu. Aðeins nokkrum þús- undum verkamanna af öðrum litarhætti en hinum hvíta er hleypt inn í Brefland árlega. Til samanburðar má nefna, að þegar innflutningur var mestur, árið 1961, var þessi tala 136:000. í óðrum löndum hafa útlend- ingar fengið atvinnuleyfi í takmarkaðan tíma. En hjá Bretum hafa flestir útlendu verkamennirnir sem þegnar brezka samveldisins, heimild til að setjast að í landinu og koma með fjölskyldurnar með sér. Þessu hafa svo fylgt al- varleg sambúðarvandamál og ríkisstjórnin hefur ákveðið að setja hömlur á innflutning lit- aðs t'ólks til landsins. Talið er, að verkamenn af öðrum kyn- þáttum en hinum hvíta og fjölskyldur þeirra séu nú sam- anlagt 1,5 millj. til 2 millj. einstaklinga í Bretlandi, og hefur þetta fólk aðallega sezt að í 6 stórum iðnaðarborgum. „HVÍTI STOFNINN“ í UPPNÁMI Þessi gjörbreyting á stefnu brezkra yfirvalda á rætur sínar að rekja til viðbragða hvítra manna þar í landi. Þeg- ar þessum innflytjendum, sem eru öðruvísi á litinn en heima- fólk, iók að fjölga fór afstaða hinna síðarnefndu í kynþátta- málum að segja alvarlega til sín. Bera tók á kynþáttamis- munun í húsnæðismálum og á vinnumarkaðinum og kynþátta- hatrið einkenndi öll samskipti fólks á ölstofum, á veitinga- stöðum og hótelum. Verkalýðssamtökin, sem að meirihluta til eru að sjálf- sögðu skipuð hvítum mönnum, hafa oft komið í veg fyrir, að „litaöir“ verkamenn nytu sömu kjara og hinir. í einu tilfelli hótuðu hvítir starfs- menn í stálverksmiðju verk- falli. ef Pakistani yrði hækk- aður í stöðu eins og til stóð. Himr lituðu ætla að hefna harma sinna og gera háværar kröfur um jafnrétti á við hina hvítu. Eitt áhrifaríkasta dæm- ið um þetta er verkfall ind- verskra kvenna, sem starfa t nærfataverksmiðju í Lough- borough. Konurnar fóru í 12 vikna verkfall til að mótmæla kynþáttamisrétti á vinnustað sínum og höfðu sitt fram. Hollenzka ríkisstjórnin er nú að undirbúa aðgerðir til að hafa hemil á innflutningi verkafólks. Takmarkið er að erlent vinnuafl vaxi ekki um- fram það sem þegar er orðið. Andst.aða gegn erlendu verka- fólki er vaxandi í landinu og ríkisstjórnin hefur verið sökuð um aðgerðarleysi í þessum málum, þar eð um 120.000 Hollendingar eru atvinnulaus- ir. HVAÐ GERIST í FRAMTÍÐINNI? Hagfræðingar spá því, að talsverður vinnuaflsskortur verði um langt árabil í löndum Norðvestur-Evrópu en offram- boð verði á verkafólki í lönd- unum við Miðjarðarhaf. Luisa Danieli, sérfræðingur Efna- hagsTnálanefndar Evrópu í Genf, telur, að hinar efna- hagslegu forsendur vinnuafls- flutnings síðustu ára muni verða í fullu gildi út þennan áratug. Ef stöðva á inn- flutmng vinnuafls af stjórn- málalegum ástæðum telur hann að framleiðendurnir, sem skortir vinnukraft, muni skapa atvinnutækifærin þar sem framboð er á fólki — í Miðj arðarhaf slöndunum. Aukin iftnvæfting ■ Evrúpu krefst innfluttra verkamanna Þeim fer ört fjölgandi, sem vilja takmarka innflutning erlends vinnuafls til Vestur-Evrópu. Vinnuaflsskortur hjá helztu iðnaðarþjóðum V-Evrópu hefur leitt til aukins aðflutnings verkafólks frá Miðjarðarhafslöndum og Afríku. Þetta fólk hefur fundið vinnu sem hér segir: Fjöldi erlendra verkamanna Hluti af heildar- vinnuafli V-Þýzkaland 2,4 milljónir 10 % Frakkland 2,0 milljónir 9 % Bretland 800.000 3 % Sviss 700.000 20 % Belgía 220.000 6 % Svíþjóð 220.000 6 % Austurríki 210.000 6 % Holland 150.000 3 % FV 6 1973 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.