Frjáls verslun - 01.06.1973, Blaðsíða 94
Ilm hcima og gcima
* •
— Heyrðu vinur. Ekki get ég að því gert, en ég hef það
eánhvern veginn á tilfinningunni að konan þín sé ekki langt
undan.
— ★ —
— Heyrðu, má ég fara heim
að laga mat handa konunni
minn:?
—• Er hún veik?
—• Nei, hún er svöng.
— ★ —
Þau voru komin að útidyr-
unum heima hjá henni og það
var sama sagan:
— Eg hátta ekki hjá strák
sem ég fer út með í fyrsta
sinn.
— En ef það er síðasta sinn?
— ★ —
Við höfum heyrt að skatt-
stofan ætli að einfalda mjög
skattskýrsluformið fyrir næsta
ár. Það verður svona:
A. Hvað höfðuði þér í tekjur
á síðasta ári?
B. Hvað eigið þér mikið eft-
ir?
C. Sendið Gjaldheimtunni
allt samkvæmt lið B.
— ★ —
— Hvað er „playboy“?
— Það er náungi, sem
hringir á hverjum morgni á
fæðingardeildir borgarinnar og
spyr hvort það séu skálaboð til
sín.
— ★ —
Þegar hún kom heim með
eiginmanninn, nýgift í fjórða
sinn, stóð sonur hennar við
dyrnar með gestabókina og
rétti honum.
— ★ —
Hreggviður, byggángameist-
ari, var þekktur fyrir fljót-
virkar byggingaraðferðir enda
gat hann reist hús með þrem-
ur stigagöngum á skemmri
tíma en aðrár byggja bílskúr.
Dag nokkurn hringdi verk-
takinn, sem hann starfaði fyr-
ir, og sagði:
— Jæja, við erum búnir að
taka stillansana niður við ný-
bygginguna þína á Háubrún,
en húsáð hrundi bara í leiðinni.
— Eruð þið kolvitlausir, eða
hvað, öskraði Hreggviður. Hef
ég ekki margsinnis sagt, að
það má ekki taka stillansana
fyrr cn búið er að líma vegg-
fóðrið á.
— ★ —
— Nú eruð það þér? Ég sem
hélt að þetta væri maðurinn
frá rafveitunni.
94
FV 6 1973