Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1973, Blaðsíða 89

Frjáls verslun - 01.06.1973, Blaðsíða 89
árabil. Eru það Krommenie gólf- dúkar, sem Magnús Kjaran hef- ur haft umboð fyrir síðan árið 1933. Krommenie verksmiðjurn- ar gengu inn í CLU alþjóða- hringinn, fyrir nokkrum árum, en verksmiðjurnar eru staðsett- ar í Hollandi. Gólfdúkarnir eru þó eftir sem áður framleiddir undir vörumerki Krommenie og er sala þeirra um 70% veltu CLU fyrirtækisins. Auk þeirra framleiðir það teppi af flestum ef ekki öllum þeim gerðum, sem eru á boðstólum í heiminum í dag. Fyrirtækið á 9 verksmiðjur í ýmsum Evrópulöndum. Að sögn Birgis Rafns eru kynningar sem þessi dýrar og varla framkvæmanlegar nema á vegum velþekktra fyrirtækja sem framleiða úrval varnings á sérhæfðu sviði. Hann sagðist mjög vongóður um árangur af þessari kynningu, sem þegar væri fai’inn að segja til sín, þó CLU gerði ráð fyrir að ná inn kostnaðinum á tveimur árum með aukningu í sölu. Kynningin var kostuð erlendis frá og er eins konar tilraun með nýja sölutækni, því gefist hún vel hér, hugsar fyrirtækið sér að fara svipaða ferð til Svíþjóðar og Danmerkur. Hér á landi eru vörur frá CLU seldár í fjórum vei-zlunum í Reykjavík, iýiálar- anum, Klæðningu, Litaveri og í Veggfóðraranum og auk þess hjáverzlun Kristins Guðmunds- soneu- í Keflavík, Gleri og máln- ingu á Akranesi, verzluninni Valberg á Ólafsfirði og hjá Elís Guðnasyni á Eskifirði, auk kaupfélaga víða um land. Umboðs- og heildverzlunin Magnús Kjaran er nú hlutafélag, en Birgir Rafn Jónsson keypti fyrirtækið af erfingjum Magn- úsar heitins fyrir 2 árum. Auk ofangreindra gólfefna verzlar fýrirtækið með Addo skrifstofu- tæki, efnavörur • fyrir matvæla- iðnaðinn og vín frá Bols, Mar- tell og Pommery. Þar starfa 5 manns. Cudogler hf. Akureyri: INiorður- Framleiðir gler ffyrir og Austurland Fyrir fáeinum vikum tók nýtt fyrirtæki til starfa á Gler- áreyrum á Akureyri. Nefnist það Cudogler h.f. Akureyri og er eins konar dótturfyrirtæki samnefnds fyrirtækis í Reykja- vík. ‘j Eigendur þessa nýja fyrirtæk- is eru Cudogler í Reykjavík, og byggingaverktakafyrirtækin Híbýli h.f. og Smári h.f. sem starfa bæði á Akureyri. Fram- kvæmdastjóri er Hörður Tulin- ius. Cudogler h.f. á Akureyri mun framleiða einangrunargler, tvö- falt og þrefalt, til hvers kyns nota, og kemur allt efni beint til Akureyrar frá Þýzkalandi þar sem það er framleitt. Hug- myndin að stofnun þessa fyrir- tækis -er sú, að þetta dótturfyr- irtæki hins reykvíska Cudoglers, þjóni byggðarlögum frá Strandasýslu og austur í Suður- Múlasýslu, en fyrirtækið í Reykjavík byggðarlögum þeim, sem sunnar eru. Að sögn Tryggva Pálssonar hjá Cudogler h.f. á Akureyri er oft erfitt að flytja stór gler á milli byggðarlaga, en reynt er að flytja þau með skipum frá Akureyri til hafna á Norður- og Austurlandi. Fyrirtækið ábyrg- ist glerin í flutningi og ísetningu fari hún fram innan 45 daga frá því að þau eru afgreidd frá verksmiðjunni. Síðan er á öllu gleri frá Cudogler 10 ára ábyrgð. Hann sagði, að ekki væri ann- að sjáanlegt en að næg verkefni yrðu fyrir þessa verksmiðju, ef dæma ætti eftir þeim pöntunum sem fyrir lægju í dag. Hjá fyrir- tækinu á Akureyri starfa 5 manns auk framkvæmdastjór- ans. Almennt leiguflug með farþcga og vörur bæði innan- lands og til nágrannaland- anna. Aðeins flugvélin fær betri þjónustu en þér. FLUGSTOÐIN REYKJAVl KURFLUGVELLI SÍMl 11422 FV 6.1973 81)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.