Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1973, Blaðsíða 47

Frjáls verslun - 01.06.1973, Blaðsíða 47
Sigurður Dagbjartsson er formaður í nýstofnuðu húsfélagi þeirra, sem byggja saman í fjölbýlis- húsinu í Espigerði 6-8. Eins og í völundarhúsi að leita allra vottorða, sem húsbyggjendur þarfnast aðgang að öðru fjármagni til að byggja fyrir. íbúðirnar seija þeir tilbúnar undir tréverk og málningu, en allt annað í hús- inu og utan þess er fullfrágeng- ið, dyrasími kominn og teppi á ganga og lóð fullfrágengin með malbikuðum bílastæðum. í húsinu verður ein stór lyfta. Við úthlutun þessa húss var gert ráð fyrir færri íbúðum á færri hæðum, en ýmsar breyt- ingar hafa síðan orðið á því, og er enn ekki endanlega búið að ganga frá teikningu efstu hæð- arinnar. Þar er þó gert ráð fyr- ir inndreginni hæð með tveim íbúðum og mjög stórum sam- eiginlegum samkomusal íbú- anna, sem auk þess eiga barna- gæzluherbergi í kjallara og möguleika á húsvarðaríbúð. Sem dæmi um verðbólguna nefndi Óskar, að þeir hefðu oft rekið sig á að fólk, sem keypti af þeim íbúð í smíðum fyrir ákveðið verð, seldi hana jafnvel strax við afhendingu fyrir tvö- falda þá upphæð. FV innti Óskar eftir því, hvort íbúðir í þessu hverfi virt- ust ætla að seljast á hærra verði en annars staðar. Sagði hann, að það virtist eðlilegt að ætla að svo væri, ef miðað væri við þá eftirspurn, sem var eftir lóðunum, en samt sagði hann, að þær íbúðir, sem þeir væru að selja, væru á mjög svipuðu og þá alls ekki hærra verði en t. d. sambærilegar íbúðir í Breiðholtshverfinu. Hann sagði, að sér virtist, að ódýrasta húsa- stærðin í byggingu væri fjöl- býlishús um það bil fjögurra hæða. í Espigerð 6-8 er að rísa fjöl- býlishús, sem í verða 12 íbúð- ir, 8 fjögurra herbergja og 4 tveggja herbergja. FV hitti að máli formann húsfélags annars stigahússins, Sigurð Dagbjarts- son sölustjóra, og bað hann að skýra lesendum nokkuð frá því, hvernig unnið er að samræm- ingu framkvæmda, þegar 12 að- ilar fá úthlutað byggingarleyfi í sama húsinu. Sigurður sagði, að varðandi þetta hús hefði það gengið mjög vel. Við úhlutun frá borginni fengju menn upplýsingar um það, hverjum hefði verið út- hlutað öðrum íbúðum í húsinu, og væri fyrsta verk manna að hringja hver til annars og sið- an mæla sér mót, ræða hug- myndir um stærð íbúða og þess háttar og stofna húsfélag, sem þar eftir lyti almennum reglum um húsfélög í fjölbýlishúsum, þar sem réði einfaldur meiri- hluti. Stærð hvers stigahúss er fyr- irfram ákveðin af Reykjavíkur- borg og skylt er, að sami arki- tekt teikni útlitsteikningu alls hússins og fylgi settum kvöð- um frá borginni, t. d. í þessu tilfelli að valmaþök séu á hús- unum og fleira þess háttar. SKORTUR Á UPPLÝSINGUM Sigurður sagði, að þetta væri svo til allt ungt fólk, sem væri að koma upp sinni fyrstu íbúð og væri yfirleitt mjög ánægt með staðinn. Það væri þó ekki beint ánægt með upplýsinga- þjónustu borgarinnar þegar út i verkið væri komið. Fyrir þann, sem byggir hús í fyrsta skipti, væri það heilt völundar- hús að vita hvert ætti að snúa sér með hin og þessi vandamál og hvar ætti að fá öll þau ótelj- andi vottorð, sem krafizt væri af húsbyggjendum. Annað atriði, sem Sigurði fannst að betur mætti fara, er fyrirgreiðsla Húsnæðismála- FV 6 1973 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.