Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1973, Blaðsíða 87

Frjáls verslun - 01.06.1973, Blaðsíða 87
framleiðslu þjóðarinnar á und- anförnum árum. Framleiðsla fyrirtækisins á síðastliðnu ári var 1,2 milljón lítra og skiptist nokkurn veginn þannig, að vatnsmálning var um 21% framleiðslunnar, lím um 14%, þéttiefni 5% og lökk og þynnir alls um 60%, þar af eru um 10% viðarlökk, en allar þessar vörutegundir teljast til máln- ingariðnaðar. Verksmiðjan framleiðir yfirleitt um 5000 lítra á dag, þar af um 1000 lítra af vatnsmálningu. „ÞOL Á ÞÖKIN“ Lökkin, sem Málning h.f. framleiðir, eru á markaðinum undir mörgum nöfnum, svo sem slitlökkin Epoxy og Kjarnalökk, sem ætluð eru á gólf og aðra slitfleti, Kraftlökk, sem ætluð eru á skip og þess háttar, og Þel-lökk, sem eru sýruhert húsgagnalökk, og margar fleiri tegundir. Fúa- varnarefnið Kjörvara hafa þeir framleitt nú síðan 1966 og í fimm litum. „Þol á þökin“ er slagorð Málningar h.f. fyiir þakmálningu, sem framleidd er hjá fyrirtækinu. Þéttiefni eða kítti er nokkur hluti framleiðsl- unnar og má í því efni nefna þar Þan-kítti, sem Gísli Þor- kelsson fann upp að mestu leyti, en hann var efnaverk- fræðingur hjá fyrirtækinu frá upphafi þar til hann lézt á síð- asta ári. Á hann heiðurinn af mörgum framleiðslutegundum Málningar h.f. Þetta Þan-kítti er teygjanlegt og hefur notið mikilla vinsælda. Set-bútyl kítti er einnig framleitt, en það er undirburðarefni fyrir gler. Fleiri kíttistegundir eru fram- leiddar hjá Málningu h.f. Hjá Málningu h.f. starfa milli 45 og 55 manns, þar af fjórir á rannsóknarstofu og af þeim eru tveir efnaverkfræðingar. Samkeppni í málningariðnaðin- um hér á landi er sívaxandi, einkum á sviði vatnsmálningar og má nefna það, að um síð- ustu áramót voru málningar- framleiðendur fjórir hér en eru nú sjö. Þetta sögðu þeir Ragnar og Óskar skapa visst aðhald, en þeir eru óhræddir við þessa samkeppni, því að þeir treysta hinni nýju dönsku málningu sinni vel til að standast hana. Málning h.f. hefur til umráða 1000 fermetra húsnæði við Kársnesbraut í Kópavogi, sem Ragnar sagði, að væri orðið of lítið, en ekki eru nein áform í bili með að stækka það. Magnús Kjaran hf.: Efndi til kynningar á gólfefnum Dagana 15. og 16. maí síðastliðinn fór fram á Hótel Sögu glæsileg sölukynning á vegum umboðs- og heildverzlunarinn- ar Magnús Kjaran h.f. Þar voru kynnt gólfefni frá fyrirtæk- inu Continentale Linoleum Union AG. (CLU), sem er alþjóð- legt fyrirtæki með aðalskrifstofur í Sviss. forstjóra heildverzlunarinnar fóru þessi kynningarkvöld mjög vel fram, umræður voru fjörug- ar og fjöldi fyrirspurna mikill. Ein vörutegund CLU hefur verið þekkt hérlendis um langt Til þessarar kynningar var boðið um 100 manns samtals á tveimur kvöldum. Fyrra kvöldið mættu um 40 arkitektar og byggingaverkfræðingar, sem skoðuðu sýnihorn af framleiðslu CLU sem lágu frammi. Frá fyr- irtækinu voru þarna mættir tveir menn, Hr. Kee fram- kvæmdastjóri útflutningsdeild- ar sem kynnti fyrirtækið, skipu- lag þess og stjórn, greindi frá söluhorfum og þróun eftirspurn- ar á gólfefnum og Hr. Butter tæknilegur ráðunautur CLU sem ræddi samsetningu, gæða- samanburð og tækninýjungar í gólfefnaframleiðslu. Héldu þeir báðir erindi er menn höfðu skoð- að varninginn og var síðan boð- ið til kvöldverðar en að honum loknum var fyrirspurnartími. Síðara kvöldið komu um 60 inn- anhússarkitektar, bygginga- fræðingar, veggfóðrameistarar, verktakar og verzlunarmenn. Að sögn Birgis Rafns Jónssonar Birgir Rafn Jónsson, forstjóri Magnúsar Kjaran li.f. (lengst til hægri), ásamt fulltrúum CLU fyrirtækisins í Sviss. FV 6 1973 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.