Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1973, Blaðsíða 74

Frjáls verslun - 01.06.1973, Blaðsíða 74
 ÝMSAR ÍÞRÓTTAGREINAR íþróttir eiga vaxandi fylgi að fagna í Bandaríkjunum. Hjól- reiðar eru ef til vill sú grein þeirra, sem er í hvað örustum vexti, því að á síðasta ári seld- ust fleiri reiðhjól í Bandaríkj- unum en bílar eða 11.5 milljón. Nokkur fylki hafa lagt áherzlu á að leggja sérstakar brautir fyrir hjólreiðafólk og má nú t. d. komast um allt Wisconsin- fylki eftir slíkum brautum. Flest eru reiðhjólin tvíhjól, en húsmæður á innkaupaferðum og fullorðið fólk kaupir þó í vaxandi mæli þríhjól til sinna ferða. Algengustu reiðhjólin á Bandaríkjamarkaði í dag kosta 225 dali og hafa þau 10 gang- hraðastillingar. TENNIS — VINSÆL ÍÞRÓTT Tennisíþróttinni vex einnig stöðugt fylgi, og er jafnvel tal- ið, að hún hafi nú forskot fram yfir golfið. Kemur þar sjálfsagt til að einfaldara er að leika tennis og auk þess er það ódýr- ara og ekki eins tímafrekt. Tennisvellir búnir öllum hugs- anlegum þægindum rísa ört upp í borgum Bandaríkjanna og ýmis afbrigði hins hefðbundna tennis hafa litið dagsins íjós að undanförnu. Kostnaður við golfíþróttina vex stöðugt, landið er dýrt og háir skattar eru lagðir á klúbb- húsin, sem reist eru við góða golfvelli. Má því telja, að þetta sé orðin íþrótt hinna vel efn- STARFSEMI FERÐASKRIF- STOFA BLÓMGAST í dag er talið, að 50 milljónir Bandaríkjamanna fari a. m. k. einu sinni á ári í ferðalag, sem tekur 10 daga eða meira. Þessi staðreynd hefur sannfært fyr- irtæki eins og American Ex- press, Holiday Inns, Hilton, Sheraton og fleiri um, að það sé góð og viturleg fjárfesting að reisa gististaði fyrir Banda- rikjamenn í öðrum löndum. Einnig blómgast starfsemi ferðaskrifstofa, sem skipuleggja Erfitt er að fá veiðileyfi í Bandaríkjunum, en menn sækja þcim mun meira til útlanda í veiðiferðir. ísland er þar engin undan- tekning. Hjólhýsin eru orðin mjög algeng í Bandaríkjunum og þykja sjálf- sögð í útilegum. Einnig þýðir þetta, að fólkið ferðast meira og meira og til fjarlægari og sérkennilegri staða. Ekki er búizt við, að hinn almenni ferðamaður noti hrað- fleygari flugvélar til ferðalaga í framtíðinni heldur að hann muni setjast upp í stærri vélar en nú þekkjast og rúma ef til vill 1000-1500 farþega. Langar sjóferðir, lestarferðir og ferðir í langferðabílum eru ekki álitn- ar munu verða vinsælar í fram- tíðinni. Skemmtisiglingar eiga aukn- um vinsældum að fagna í Bandaríkjunum. Hið rólega líf um borð í skemmtiferðaskipi um eyjar Karíbahafs dregur að sér fjölmarga Bandaríkjamenn árlega og sömuleiðis siglingar, sem hefjast í höfnum á vestur- strönd landsins og flytja fólk um Kyrrahafið. Talið er, að þjóðin eyði um einni billjón dollara í slíkar siglingar á ári. stuttar, 3-4 daga ferðir, fyrir fólk, sem kýs heldur margar ferðir árlega en eina langa. Leiguflug með hópa fólks mun aukast að mun, því að þau eru yfirleitt ódýrari en áætlunar- flug flugfélaganna. Álitið er, að slíkar ferðir muni vekja áhuga hins almenna verkamanns og annarra stétta, er hingað til hafa tæplega haft efni á löng- um ferðalögum. Verði slíkar ferðir þá seldar á föstu verði, þar sem innifalin er gisting og matur. 74 FV 6 1973
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.