Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1973, Blaðsíða 75

Frjáls verslun - 01.06.1973, Blaðsíða 75
Hvorki meira né minna en 1.3 milljörð'um dollara er eytt í skíða- íþróttina í Bandaríkjunum á ári hverju. uðu, en talið er, að um 13 millj- ónir Bandaríkjamanna stundi nú golf. Talið er, að 1.3 milljörðum dollara sé eytt í skíðaíþróttina á ári í Bandaríkjunum og að í | landinu séu um 1.5 milljón j snjósleða. Áhorfendaíþróttir mætti ef til vili nefna þær greinar, þar sem flestir þátttakendur eru áhorfendur, eins og t. d. alla boltaleiki og kappakstur. Þær greinar draga að sér sívaxandi fjölda aðdáenda og er talið, að bandarískur fótbolti sé nú vin- sælli en baseball, sem um langt árabil var vinsælasta íþrótt þar í landi. Áhugi fólks á sumarhúsum er mikill í landinu og má enn fá hús til þessara nota fyrir 2000- 75000 dollara. Gizkað er á, að eftir 5-6 ár verði þó fullnýtt allt landrými fyrir þess konar hús á svæðum, sem liggja í námunda við stórar borgir. Níu þúsund fyrirtæki stunda sölu á sumarhúsum. Margt fólk leigir út sumarhús sín þann tíma áis- ins, sem það ekki notar þau sjálft og fær þannig tekjur til að standa straum af miklum kostnaði við að eiga slík hús. MENNINGARLÍF BLÓMSTRAR Menningarlíf í Bandaríkjun- um má einnig teljast á upp- leið, því að síaukinn fjöldi fólks hefur áhuga á söfnum og list- sýningum, hljómsveitarleik, symfónískum sem öðrum, leik- sýningum og öðrum sviðssýn- ingum. Kvikmyndir hafa verið á undanhaldi um nokkurt skeið, en talið er, að vinsældir þeirra muni aukast verulega. Gistihús hafa nú tekið upp sýningar á nýjum kvikmyndum fyrir gesti sína svo og flugfélög, og talið er, að í framtíðinni eigi fólk þess kost að hringja frá heim- ilum sínum í gervitungl á himn- um uppi og panta ákveðna kvikmynd til sýningar á við- komandi heimili. Langt er nú síðan ökuferðir hættu að vera upplyfting fjöl- skyldunnar á sunnudögum í Bandaríkjunum. Veldur þar sjálfsagt mestu hinn gífurlegi umfei ðarþungi á vegum þar í landi. Hver veit nema í fram- tíðinni fari fjölskyldan í sunnu- dagstúra í neðansjávarbúrum til að kanna sjávarlífið — eða í skemmtigeimförum stuttar ferðir út í himingeiminn? Hlæið ekki — því að það er ekki svo langt síðan fólki fannst það alveg jafn fjar- stæðukennt að geta fyrir smá- þóknun farið upp í loftfar, sem gæti lent í túngarðinum hjá heimilum þess. FV 6 1973 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.