Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1973, Qupperneq 5

Frjáls verslun - 01.09.1973, Qupperneq 5
FRJÁLS VERZLUN 9. TBL. 1973 * Island Um fimm mánuðir eru liðnir síðan viðræður fóru síðast fram milli fulltrúanefnda íslendinga og Breta vegna landhelgismálsins. Deilan, sem risið hefur út af því, hefur sem kunnugt er harðnað með viku hverri að undanförnu, og þegar þetta er ritað, liggur fyrir, að ríkisstjórn íslands hyggst slíta stjórnmálasam- bandi við Breta, láti þeir ekki herskip sín fara af íslandsmiðum. Lady Tweedsmuir, aðstoðarutanríkis- ráðherra Breta, hefur verið fyrirliði samninganefnd- ar stjórnar sinnar í þeim viðræðum, sem fram hafa farð til þessa. Með tilliti til þeirrar þróunar málsins, sem orðið hefur frá síðustu fundum í maí sl. þótti ritstjórn Frjálsrar verzlunar rétt að kanna viðhorf Lady Tweedsmuir til málsins eins og það stóð um miðjan september og koma sjónarmið hennar fram í viðtali, eai birtist á bls. 16 í þessu tölublaði. Samtíðarmaður Framtak S.Í.B.S. við stofnun og rekstur vinnu- heimilisins á Reykjalundi er eitt merkasta framfara- spor í heilbrigðsmálum þjóðarinnar á síðustu áratug- um. Fyrir eigið frumkvæði gátu berklasjúklingar skapað sér skilyrði til endurhæfingar, sem nú eru notuð á víðara sviði en áður vegna sífækkandi berkla- veikitilfella. Árni Einarsson er framkvæmdastjóri Reykjalund- ar og hefur gegnt því starfi síðan 1948. Hann er sam- tíðarmaður okkar að þessu sinni og gerir lesendum grein fyrir starfinu á Reykjalundi og sögu heimilis- ins ásamt þeim Jóni Þórðarsyni, framleiðslustjóra, og Hauki Þórðarsyni, yfirlækni. Greinar og viðtöl Af efni þessa þáttar viljum við sérstaklega benda á haldgóðar upplýsingar um þjónustu hótela á kom- andi vetrarmánuðum og einnig þá aðstöðu, sem fáan- leg er til funda og ráðstefnuhalds á hótelum og ann- ars staðar, en upplýsingarnar eru byggðar á þeim svörum, sem blaðinu bárust við spurningum, sem sendar voru út til allmargra aðila, er á þessum vett- vangi starfa. Þá gefa forstöðumenn helztu matsölustaða í Reykja- vík nokkur heilræði í sambandi við val veitinga handa viðskiptamönnunum, erlendum og innlendum, þegar þeim er boðið út að borða. Efnisyfirlit: í STUTTU MÁLI ........... 9 ORÐSPOR ................ 11 ísland Innkaupastofnun Reykjavíkur- borgar ............... 13 Islenzkar vörur á sýningum er- lendis ................14 Launamismunur í afgreiðslu- störfum .............. 15 Heilbrigðiseftirlit .... 15 Lady Tweedsmuir ........ 16 Útlönd Útflutningur Norðmanna... 19 Sameining BEA og BOAC .... 23 Samtíðarmaður Árni Einarsson, framkvæmda- stjóri vinnuheimilisins að Reykjalundi ............ 26 Greinar og viðtöl Framkvæmdastofnun ríkisins . . 35 Atvinnulýðræði Atvinnulýðræði eflist í Evrópu 39 Hótel - veitingastaðir Gisting og ráðstefnuhöld..... 43 Hvert á að bjóða viðskiptavin- um í mat? ................... 49 Lög og réttur Eftirlit með vátryggingafélögum 53 Segulnálin Seyðisfjörður ............... 59 Egilsstaðir ................. 63 Reyðarfjörður................ 71 Eskifjörður ................. 73 Norðfjörður ................. 75 Höfn í Hornafirði ........... 79 Kaupstefnan íslenzkur fatnaður Örar framfarir í fataiðnaðinum 83 Fyrirtæki, vörur, þjónusta Bókahúsið ............... 87 Nýir búðarkassar...........89 Tækninýjungar hjá IBM .... 90 OZIUM lofthreinsari....... 92 UM HEIMA OG GEIMA......... 95 FRÁ RITSTJÓRN ............ 98 FV 9 1973 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.