Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1973, Blaðsíða 26

Frjáls verslun - 01.09.1973, Blaðsíða 26
Sanuiéarmaéiir Árni Einarsson, framkvæmdastjóri á Reykjalundi: „Styðjum sjúka til sjálfsbjargar” 1 Reykjahverfi í Mosfells- sveit með fagurt útsýni til allra átta, stendur Reykja- lundur, vinnuheimili S.l.B.S. Þar er mikil þyrping, stórra og lítilla húsa, og er umgengni öll á staðnum til fyrirmynd- ax-. Fallegur gróður prýðir mörg húsanna, sem öll eru vel og snyi tilega máluð og við að- albygginguna stendur sjálfur Reykjalundurinn, trjálundui’, sem gróðursettur var fyrir allmörgum árum og er nú orðinn mjög fallegur. Þarna er nú verið að vinna að mikl- um byggingafi'amkvæmdum, viðbyggingu við aðalsjúkra- húsið, hæð ofan á skrifstofu- hús til að fá rúm fyrir sjúkra- iðjuþjálfun, sem er mjög þarfleg nýjung í starfseminni. FV lagði leið sína að Reykja- lundi fyrir skömmu og ræddi þar við Árna Einarsson fram- kvæmdastjóra, sem gegnt hefur því starfi í rétt tæpan aldarf jórð- ung. en hann á 25 ára starfsaf- mæli í október í haust. Árni, sem er gamall berklasiúklingur, hefur tekið virkan þátt í starfi S.Í.B.S. frá fyrstu árum þess. Samband íslenzkra berklasjúkl- inga var stofnað árið 1938 ov voru stefnendur 28 sjúklingar á berklahælum landsins. 14 þeirra voru frá Vífilsstaðahæli, 5 frá Kristnesi, 5 frá Reykjahæli í Ölfusi og hinir frá Kópavogs- hæli. Landakotsspítala og Land- spítalanum. Á þessum hælum og siúkrahúsum voru stofnuð félög berklasjúklinga, sem kölluðust Siálfsvarnir og má segja að S.í. B.S. hafi einungis verið samruni Árni Einarsson framkvæmdastjóri. þeirra í eitt landssamband. Eft- ir stofnun sambandsins var ákveðið að stofna félög í öllum kaupstöðum landsins sem opin væru öllum sem einhvern tíma hefðu sýkzt af berklum. Var Árni einn af stofnendum Reykjavíkurdeildarinnar, en þessar deildir kölluðust Berkla- varnir. Hann átti síðan sæti í 26 FV 9 1973
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.