Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1973, Blaðsíða 50

Frjáls verslun - 01.09.1973, Blaðsíða 50
Hótelið mælir ennfremur með lambakótilettum til kvöldverðar og eru þær vínkryddaðar í rauð- víni og kryddi. Kótiletturnar eru settar á spjót með ristuðum lauk og hrísgrjónum og bornar þannig fram. Verðið á lambakótilettunum er 735 krónur. Er mælt með að drukkið sé með þessu rauðvín eða rósavín eftir smekk. Ýmsir logandi réttir eru á boðstólum sem eftir- réttir s.s. logandi perur. En einnig er hægt að fá kaffi, íis o. fl. Þar er mælt með síldarrétt, sem forrétt fyrir hádegisverð og má finna ýmislegt lostæti í þeim rétti m. a. 6 tegundir af síld, svo og egg, rækjur, krækling, laxasalat, kartöflur o. fl. Gott er að drekka með þessum rétti, sem kostar 275 krón- ur, öl og kælt íslenzkt brennivín. Hótelið mælir með grillsteiktu lambalæri, sem aðalrétti. Með réttinum fylgja grillsteiktir tó- matar, gómsæt rauðvínssósa, belgbaunir og pönnusteiktar kartöflur. Verðið á lambalærinu er 265 krónur. í hverju hádegi geta gestir valið sér af mat- seðli og er yfirleitt á honum fiskréttur, lamba- kjöt, omeletta með sveppum svo og súpa og skyr með rjóma. Þá er einnig venjulega síldar- réttur á matseðlinum og einnig kaffi, ostar og kex. Til kvöldverðar er mælt með að borða Coquilles Saint Jacques sem forréttð en það er glóðaður hörpuskelfiskur. Einnig er mælt með Sagagratin sem forrétt og kostar rétturinn 660 krónur. Einn- ig er hægt að velja hann sem aðalrétt og kostar hann þá 995 krónur. í rétti þessum eru rækjur, humar og krækling- ur, sem soðinn er í hvítvíni. Þessu er blandað sam- an og borið fram með hvítvínssósu, Hollandaise- sósu og glóðuðum osti. Matseðill er einnig í gangi öll kvöld, en einnig geta gestir valið um fjölmarga sérrétti. Files mignons de porc á la Lueger heitir rétt- urinn, sem hótelið mælir með til kvöldverðar, en á íslenzku er þessi réttur kallaður grísahnetu- steik. Með steikinni er bearnaisesósa, bacon, grill- aðir tómatar, ristaðir sveppir og ristaður lauk- ur svo og kartöflur. Kostar þessi réttur 950 krón- ur. Mælt er með að drukkið sé rauðvín með rétt- inum. Á Naustinu var hiklaust mælt með blönduðum sjávarréttum til hádegisverðar. í þessum rétti eru 4 tegundir af síld, reyktur lax, humar, rækjur, kavíar, hákarl, 2 tegundir af sardínum, sósur og salöt. Gott er að drekka með öl eða kælt íslenzkt brennivín. Verðið á sjávarréttinum er 960 krón- ur. í hádeginu er alltaf matseðill sem samanstend- ur af tveim fiskréttum, eggjarétti, kjötrétti, súpu o. fl. Eftir upplýsingum, sem blaðið aflaði sér er einnig mikið keypt í hádeginu af glóðuðum humarhölum. Fyrst eru þeir klofnir, kryddaðir og síðan glóðaðir. Með réttinum er borið fram smjör, sósa og ristað brauð. Mikið er lagt upp úr fiskréttum á Naustinu. Til kvöldverðar býður Naust upp á ýmsar súpu- tegundir og forrétti s.s. smásnittur, humar og rækjukokteil, en mælt er með Naustsspecialsteik sem aðalrétti, og eru þetta nautalundir, sem mat- reiddar eru á Nausts vísu. Steikin er glóðarsteik og er borin fram með ristuðum nýjum sveppum, spergiltoppum og bökuðum kartöflum. Kostar réttur sem þessi 930 krónur. Gott er að drekka rauðvín með. Margs konar eftirréttir eru fáanlegir s. s. eld- steiktar pönnukökur, ís, kaffi o. fl. 50 FV 9 1973
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.