Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1973, Blaðsíða 33

Frjáls verslun - 01.09.1973, Blaðsíða 33
Kona á Reykjalundi raðar Lego-kubbum í umbúðir. vistmanna líkt og sjúkraþjálfar- ar, en þeir gengju að verki með öðrum hætti, og nota vinnu- aðferðir við að þjálfa vistmann- inn upp. Á æfingastöðinni eru ýmis tæki, sem þjálfararnir nota við þjálfun vistmanna. Má þar nefna ýmis hjálpartæki, göngu- tæki, rafmagnstæki og enn- fremur var í júlí tekin í notkun ný sundlaug fyrir vistmenn. Minni sundlaug hafði verið áð- ur, en nýja sundlaugin er stærri og sniðin fyrir vistmenn. Á Reykjalundi eru nú aðeins þrjátíu berklasjúklingar. Hafa sumir þeirra verið á vinnuheim- ilinu í mörg ár og einn allt frá fyrstu tíð. Margir vistmannanna á heimilinu vinna í plastgerð- inni og þiggja þeir laun fyrir. Þá er læknastöð á staðnum og að sögn Hauks er þörf á að stækka hana vegna fjölgunar vistmanna og aukinnar fjöl- breytni í starfsemi heimilisins. Með stækkun aðalbyggingarinn- ar vex einnig þörf á starfsliði. Ennfremur er mikil þörf á að stækka æfingastöðina vegna lít- ils húsrýmis. Rannsóknarstofa hefur verið starfrækt á Reykjalundi frá 1987 fyrir almennar þvag- og blóðrannsóknir. Sálfræðingur hefur starfað þar undanfarin ár og annast prófanir á sviði hæfni. greindar og andlegs atgervis. Á árunum 198 7-19 M komu. 678 konur á vistheimilið. en 765 karlar. Af þessum fjölda fóru sama ár af vistheimilinu 750 konur og 671 karlmaður. Fyrirtæki - Atthagafélög Starfsmannahópar Kynnið ykkur þær breytingar og auknu möguleika er skapazt hafa við stækkun á Átthagasal hótelsins. Getum nú annazt allt frá 10-190 manna veizlur, fundi o. fl. í þessum sal og móttökur fyrir allt að 300 manns. Félagasamtök og starfsmannahópar er haldið hafa árshátiðir sínar í Átthagasalnum undanfarin ár eru vinsamlega beðnir að hafa samband við okkur sem fyrst. HÓTEL SAGA, sími 20600. HOTELSAGA sími 20600 FV 9 1973 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.