Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1973, Side 33

Frjáls verslun - 01.09.1973, Side 33
Kona á Reykjalundi raðar Lego-kubbum í umbúðir. vistmanna líkt og sjúkraþjálfar- ar, en þeir gengju að verki með öðrum hætti, og nota vinnu- aðferðir við að þjálfa vistmann- inn upp. Á æfingastöðinni eru ýmis tæki, sem þjálfararnir nota við þjálfun vistmanna. Má þar nefna ýmis hjálpartæki, göngu- tæki, rafmagnstæki og enn- fremur var í júlí tekin í notkun ný sundlaug fyrir vistmenn. Minni sundlaug hafði verið áð- ur, en nýja sundlaugin er stærri og sniðin fyrir vistmenn. Á Reykjalundi eru nú aðeins þrjátíu berklasjúklingar. Hafa sumir þeirra verið á vinnuheim- ilinu í mörg ár og einn allt frá fyrstu tíð. Margir vistmannanna á heimilinu vinna í plastgerð- inni og þiggja þeir laun fyrir. Þá er læknastöð á staðnum og að sögn Hauks er þörf á að stækka hana vegna fjölgunar vistmanna og aukinnar fjöl- breytni í starfsemi heimilisins. Með stækkun aðalbyggingarinn- ar vex einnig þörf á starfsliði. Ennfremur er mikil þörf á að stækka æfingastöðina vegna lít- ils húsrýmis. Rannsóknarstofa hefur verið starfrækt á Reykjalundi frá 1987 fyrir almennar þvag- og blóðrannsóknir. Sálfræðingur hefur starfað þar undanfarin ár og annast prófanir á sviði hæfni. greindar og andlegs atgervis. Á árunum 198 7-19 M komu. 678 konur á vistheimilið. en 765 karlar. Af þessum fjölda fóru sama ár af vistheimilinu 750 konur og 671 karlmaður. Fyrirtæki - Atthagafélög Starfsmannahópar Kynnið ykkur þær breytingar og auknu möguleika er skapazt hafa við stækkun á Átthagasal hótelsins. Getum nú annazt allt frá 10-190 manna veizlur, fundi o. fl. í þessum sal og móttökur fyrir allt að 300 manns. Félagasamtök og starfsmannahópar er haldið hafa árshátiðir sínar í Átthagasalnum undanfarin ár eru vinsamlega beðnir að hafa samband við okkur sem fyrst. HÓTEL SAGA, sími 20600. HOTELSAGA sími 20600 FV 9 1973 33

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.