Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1973, Qupperneq 11

Frjáls verslun - 01.09.1973, Qupperneq 11
Meðan Joseph Luns, aðal- framkvæmdasijóri At- landshafsbandalagsins var hér í boði ríkisstjórn- arinnar á dögunum, gengu þrír alvörukomm- ar á hans fund og af- hentu mótmælabréf vegna heimsóknarinnar. Fulltrúar kommanna voru þau Adda Bára, að- stoðarráðherra, Jón Snorri Þorleifsson og Ragnar Arnalds yfirmað- Stofnunarinnar. Þau lieilsuðu Luns að íslenzk- um sið með handabandi, en Luns, sem er sannur evrópskur heiðursmaður kyssti tvisvar á hönd Öddu Báru, með þeim afleiðingum að hún sagði ekki meira þann daginn. Ragnar Arnalds afhenti mótmælabréfið og er sagður hafa tekdð skýrt fram að þetta væri: „Not- hing personal, Mr. Luns.“ — ★ — Vinir Sovétríkjanna, sem sæti eiga í ríkis- stjórninni, létu þau fyrir- mæli berast til rannsókn- arlögregluirnar í Hafnar- firði að hún skyldi hætta öllum rannsóknum við- víkjandi njósnatækjunum sem fundust í Kleifar- vatni. Ástæðan: Sannleik- urinn í málinu er óþægi- Jegur fyrir samskipti fslands og Sovétríkjanna. — ★— Verkalýðsfélögin eru nú í óða önn að undirbúa kröfugerðir sínar. Heyrzt hefur, að félag í prent- iðnaði ætli að koma með nýjung í kröfugerð fyrir utan þær hefbundnu kröfur um hækkun á skala og fleiru. Er þessi nýja krafa um, að fyrir tækin greiði auk orlofs sérstaka grciðslu kr. 45 þús. á hvern mann sem eyðslueyri. Rökstuðning- ur við þessa kröfugerð er að það kosti pendnga að fara í frí. Forráðamenn Flugleiða h.f. hafa undanfarið verið að skoða Hótel Esju með kaup í huga. Sennilega verður af þessum kaup- um innan skamms en for- ráðamönnum félagsins finnst þó vera gert ráð fyrir of hárri útborgun af hálfu eigenda, því að þar er víst um að ræða einar 60 milljónir. Aðrir hóteleigendur líta þetta skref mjög alvarlegum augum og tala um hótel- einokun flugféJaganna. — ★ — Þeir, sem til þekkja telja það víst ekki nein óvænt tíðindi, að starfsmenn rússneska sendiráðsins smygli hér inn senddtækjum til að koma frá sér leynilegum upplýsingum eða hlust- isnartækjum. Annað slag- ið kemur rússneskur sendimaður frá Kaup- mannahöfn í flugvél hingað til lands og kaup- ir þá venjulega upp tvö sæti við hliðdna á sér fyrir hlaða af pinklum sem vandlega er breitt yfir. Til Kaupmannahafn- ar koma aðrir sendimenn með þessa pakka frá Moskvu. Þegar komið er til Keflavíkurflugvallar, renndr bíll frá rússneska sendiráðinu sér upp að flugvélinni og þá er góss- ið borið um borð í hann um leið og farþegar og áhöfn hafa horfið af flugvélastæðinu. ★ — Auglýsingastofur standa i stríði við Sjónvarpið um þessar mundir og er haft fyrir satt, að þær ætli að beita sér fyrir því að auglýsendur sniðgangi Sjónvarpið eftir áramót. Ástæðurnar eru sagðar þær, að auglýsendur fái ekki þá tæknilegu þjón- ustu hjá Sjónvarpinu, sem þeir óska, og enn- fremur að sjónvarpsdag- skráin þyki heldur leið- inleg orðin og því álita- mál, hvort peningar, sem varið er í auglýsingar hjá því, skili sér nokkurn tima aftur. — ¥ Frá Washington hafa borizt mjög áreiðanlegar iréttir um, að hinn nýi ntanríkisráðherra Banda- ríkjanna, Hcnry Kissing- er, hafi verulegan áhuga á að vinna að lausn á deilum Breta og íslend- inga. Auk þess vill hann leysa varnarsamningsmál- ið á þann hátt að menn getd vel við unað. Dipló- matar þakka heimsókn Kissingers til íslands í júnf s.l. þennan áhuga ráðherrans, en hér sat hann fund Pompidous og Nixons. — ★ — Einar Ágústsson, utan- ríkisráðherra, er á förum til Moskvu í opinbera heimsókn og verður fyrir- komulag hennar eitt helzta umræðuefni hans og Gromykos, utanríkis- ráðherra Sovétríkjanna, er þeir hittast á þingi Sameinuðu þjóðanna. FV 9 1973 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.