Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1973, Qupperneq 47

Frjáls verslun - 01.09.1973, Qupperneq 47
Veitingar til fundargesta eru frá krónum 300 fyrir máltíð. Kaffi og kökur frá 225 krónum fyrir mann og ýmsir smáréttir, þar sem verðið er sam- komulagsatriði. Þá er veittur afsláttur á verði veitinga, þegar samið er um reglulega fundi til langs tíma. Þjónusta er innifalin í verðinu. HÓTEL MÁNAKAFFI, Mánagötu 1, ísafirði. 1 fundarsalur er á hótelinu. Mesti fjöldi þátt- takenda við borð í salnum er 30, og í stólaröð- um 70. Leigan fer eftir samkomulagi, en ef veit- ingar eru keyptar er leiga ekki borguð. Verð á mat fyrir hvern fundargest er um 400 krónur, verð á kaffi um 200 krónur og verð á smáréttum er um 250 krónur. HÓTEL MÆLIFELL, Aðalgötu 7, Sauðárkróki. Fundarsalir eru tveir, annar stór en hinn lítill. í stóra salnum geta 120 manns setið við borð í einu, en um 30-40 við borð í litla salnum. Um 200 manns rúmast í stólaröðum í stóra sainum, en um 70 í þeim litla. Leigan er samkomulagsatriði, en ef veitingar eru keyptar kostar leigan ekkert. Veitingar fyrir þátttakendur er samkomulags- atriði, en afsláttur er veittur á verði veitinga, þeg- ar samið er um reglulega fundi til langs tíma. HÓTEL KEA, Hafnarstræti 89, Akureyrd. Fundarsalir hótelsins eru tveir og er stærð þeirra um 350 m2. Leiga fer eftir samkomulagi. Salirnir rúma mest 150 manns við borð, en í stólaröðum geta verið um 200-250 manns. Hótelið hefur ýmis tæki til umráða m. a. hátal- arakerfi, segulbandstæki svo og hljóðfæri. Þá getur hótelið ennfremur útvegað kvikmyndavél og skuggamyndavél ef þess er óskað. Veitingar fyrir þátttakendur er samkomulagsatriði. HÓTEL VARÐBORG, Geislagötu 7, Akureyri. Hótelið hefur einn sal til ráðstöfunar fyrir fund- arhald og komast milli 70-80 manns við borð í einu. Leigan er samkomulagsatriði, en kostar ekkert ef veitingar eru keyptar. Hótelið hefur hátalarakerfi, kvikmyndavél, segulbandstæki og píanó til ráðstöfunar. Veitingar til fundargesta eru: Matur á hvern mann 355, kaffi og kökur á hvern mann krónur 150 og kvöldverður á hvern mann 510 krónur, og er það þríréttaður matur og kaffi. HÓTEL HÚSAVÍK, Garðarsbraut 10, Húsavík. Fundarsalir á hótelinu eru tveir, stór salur og annar minni. í stóra salnum geta 200 manns setið við borð í einu, en um 500 rúmast þar í stólaröðum. Aftur á móti í minni salnum geta um 60 manns setið við borð í einu og um 100 í stólaröðum. Leiga salanna er eftir samkomulagi. Hótelið hefur til i'áðstöfunar skuggamyndavél, en hátalarakerfi kemur innan tiðar á hótelið. Þá er hægt að útvega fundargestum kvikmyndavél ef þess er óskað. Hljóðfæri hótelsins er flygill. Veitingar til fundargesta er samkomulags- atriði, og ennfremur er veittur afsláttur á verði veitinga, þegar samið er um reglulega fundi til langs tíma. HÓTEL VALASKJALF, Egilsstöðum. 3 fundarsalir eru á hótelinu. í stærsta salnum geta 250 manns setið við borð í einu, en 400 rúmast þar í stólaröðum. Tæki, sem hótelið hefur til ráðstöfunar eru há- talarakerfi, kvikmyndavél, segulbandstæki og pianó. Leiga salanna er eftir samkomulagi. Veitingar til fundargesta eru frá krónum 250 fyrir mat á mann. Kaffi og kökur frá 140 krónum og smáréttir frá 150 krónum. Hugsanlegt er að fá afslátt á verði veitinga, þegar samið er um reglulega fundi til langs tíma. RAFBYLGJA HF. Hafnarbraut 10, Neskaupstað - Sími 97-7175 • Raftækjavinnustofa. • Raflagnateikningar. • Nýlagnir, viðkald og breytingar á raflögnum í verksmiðjum, íbúðum og bátum. • Viðgerðir heimilistækja. FV 9 1973 47
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.