Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1973, Qupperneq 89

Frjáls verslun - 01.09.1973, Qupperneq 89
Emelíus Möller h.f. Nýjasta tækni í búðarkössum NCR vörum, en O. Westlund hef- ur rekið það frá árinu 1947, en fyrir þann tíma var danska fyr- irtækið Emelíus Möller h. f. með umboðið á íslandi og hefur nú tekið við því aftur. Emelíus Möller h. f. er danskt /íslenzkt fyrirtæki, umboðsfyr- irtæki NCR í Danmörku og á ís- landi, en framkvæmdastjóri þess hér er Pétur Guðmundsson. Hann sagði okkur að þessir kass- ar yrðu sýndir í Glæsibæ um eða upp úr miðjum októbermánuði, ein og fyrr sagði. Hann benti á að þeim fylgdi mikið öryggi fyrir verzlunina, því eins og flestir vita stendur ekki á við- skiptamönnum almennt að láta vita, ef þeir fá of lítið til baka, en oftast þegja þeir ef upphæðin er of há. Og það er mannlegt að skjátlast og ávallt á sér stað ein- hver mistaling í verzlunum þar sem mikið er að gera. Þessir kassar munu kosta hér frá 190- 270 þúsund krónur, og eru þeir útbúnir þannig að í þá má setja auglýsingaklisju sem stimplar á reikningsseðil þann sem við- skiptavinurinn fær í hendurnar, og má skipta um þessa klisju eftir vild. NCR framleiðir einn- ig úrval af öðrum kössum, sem hér á landi kosta allt frá 70 þús- und krónum upp í 550 þúsund en þeir dýrustu eru elektróniskir og í þá má segja að sé innbyggð lítil bókhaldsvél, samlagningar- vél o. fleira. Um eða upp úr miðjum októ- ber mun umboðs- og heildverzl- unin Emelíus Möller h. f. Hverf- isgötu 61 kynna hér á landi nýj- ustu gerð búðarkassa frá banda- ríska fyrirtækinu National Cash Register, eða NCR. Þessir kassar eru búnir þeim hæfileika að þeir gefa sjálfir til baka rétta skipti- mynt. f kössunum er samlagn- ingarvél og þegar hún hefur lagt saman þær upphæðir sem inn eru stimplaðar, dregur hún útkomuna frá innstimplaðri tölu sem táknar þá upphæð sem greitt er með. Mismunurinn kemur síðan úr hliðarkassa sem fylltur er af skiptimynt. banka og gjaldkeravélar auk búðarkassa, en af þeim taldi Pétur að væru um 250 í notkun hér á landi. Um síðustu áramót urðu um- boðsmannaskipti hérlendis á Auk búðarkassa framleiðir NCR reikni- og bókhaldsvélar allt frá einföldustu gerðum upp í flóknustu rafmagnsheila. Hér á landi hafa svo til eingöngu verið seldar bókhaldsvélar í Nýi búðarkassinn. FV 9 1973 89
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.