Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1974, Page 19

Frjáls verslun - 01.06.1974, Page 19
Atvinnulýðræði í nýrri mynd ryður sár til rúms Að loknum tíu ára írum- rannsóknum og 'umfangsmikl- um tilraunum í atvinnulífinu hefur atvinnulýðræði í Noregi nú tekið stórt stökk fram á við. Þessa verður sérstaklega vart í verksmiðjusölun'um, þar sem vinnuhópar njóta nú um- talsverðar sjálfstjórnar, og ekki á það síður við í fram- kvæmdastjórninni, sem kjörn- ir fulltrúar starfsmanna taka fullan þátt í, svo sem í störf- um stjórna og ráða, er ákvörð- unarvald hafa. Breytingarnar á norsku fyr- irtækjalögunum frá 1972 náðu aðeins til hlutafélaga 1 fram- leiðslugreinum og náma- vinnslu Þó snerta þær 140 þús. starfsmenn hjá rúmlega 230 fyrirtækjum, sem hvert um sig hefur meira en 200 starfsmenn í sinni þjónustu. Nýr aðili er nú kominn til skialanna í stjórnum þessara stæ^ri fyrirtækja, fulltrúa- stjórnin, skipuð að einum þriðia hluta fulltrúum starfs- fúlks en fulltrúum hluthafa að tveim þriðju. TEKIJP MEIRIHÁTTAR ÁKVAFÐANIR Þessi stjórn kemur þrisvar til sex sinnum saman á ári, kvs framkvæmdastjórn og á að taka lokaákvarðanir af fyr- irt.ækísins ihálfu um meirihátt- ar fjárfestingaráform. Hún á líka ?ð 'hafa síðasta orðið um ha°ræðingaráætlanir eða end- urskioulagningu, sem að ein- hveriu marki munu hafa áhrif á hpg starfsmannanna. Þessar reglur hlutu meiri- hlutastuðning í Stórþinginu, beaar þser voru þar til af- areiðslu. Verkamannaflokkur- inn oa Miðflokkurinn greiddu atkvæði með en hægri menn, frj'álslyndir og þingmenn Kristi'lega þjóðarflokksins vildu gefa þessum stjórnum „ráðgefandi vald“ í stað á- kvörðunarvalds. Þessu til viðibótar hefur um 60 þús. starfsmönnum hjá 600 fyrirtækjum með starfsmanna- fjölda á bilinu 50 til 200 manns, verið veittur réttur til að tilnefna þriðjung meðlima í framkvæmdastjórnir eða að minnsta kosti tvo, sem valdir eru úr þeirra eigin röðum. NÝ LÖGGJÖF í UNDIRBÚNINGI Þau fyrirtæki, sem lagasetn- ingin nær ekki til ennþá, verða +ekin til meðferðar seinna. f október í fyrra ,Tom fraT''> stiórnarfrumvarn í Nor- eaí um atv’nnulvðræði í saru- stevDum eða samtökum fyrir- tækja, þannia að áhrifa starfs- fólksins ffæt’ í ákvörðunnm, sem teknar er" á hinum p»ir- eiginleva grimdvelH. Sí>mtímis VO”n lacrðar fram skvrcþir UPl inð’-æðnr um atvinnulvð-æði í heildvr”7iim 0g smásöln og H-irrrrdn varifinað'num. Mörg fvrirtæki í fram- iaiðslngre’in"m 0« náma- "irrciu íhaf? sótt, í’m nudan- bácrur frá mnu rpgluprev,ðinni, oA-qtök. "ef''d fiallar um sb’k- — nmsnknir off getnr him ir--íct fvrirtækin að hþitq til eða öit” levti undan ákvæði"m rerrlugerðqr. ef hún revnist fiirstpDðnkenrid í framkvæmd. Vle=tp” alvarlegar viðvaran- ir hpfa hins v°gar revn7t orð- "m qnVrr”’ 'P’itt V"ndamqlið VioH’u- -.crifi pQ tr''rgvip plVi-if mirmilhlutqhnr*q meðql starfc- mqnnq. eins ng skrifstofnfúlks hí'á fvrirtæki. bar sem iðn- v'-rkampnn ern \ meirihlnta í starfsmannahópnum. Sérstakar reglur um hlutfallsleg áhrif á val fulltrúa hafa nú verið settar. Starfsmenn hafa óttazt að fulltrúum sínum yrði ihaldið sem „gíslum“ við ákvarðanir í framkvæmdastjórnunum. Þess- ari hættu hefur að mestu leyti verið rutt úr vegi með stofn- un hinna fjölmennu og opnu fulltrúastjórna. í undanförn- um kjarasamningum hefur starfsmönnum líka verið tryggður greiðari aðgangur að upplýsingum um fyrirtæki sitt ásamt með skipulagsbundinni þjálfun í ákvarðanatöku við stjórnun fyrirtækisins. AUKIN AFKÖST Ein elzta mótbáran gegn at- vinnulýðræðinu, sem sé að það mvndi spilla fyrir afköst- um, virðist 'heldur ekki hafa verið á rökum reist. Aðalá- stæðsn er svo til fullur póli- tisknr einhugur um ný for- gangsmál. Menn æskja áfram- haldandi hagvaxtar en ekki þó á kostnað mannsins sjálfs og nmhvprfis hans. Reynslqn í Noregi bendir til þess, að hafi starfsmaðurinn eitthvað að segja um ákvarðanir, er snerta hí””i beint. víkki sjóndeildar- hringurinn um leið o? hann verðnr hæfari til að vfirstíga hindranir á leið sinni. Jafn- f’-amt bessu evkst ábvrgðartil- finningin og hann sekku’’ sér dvpra niður í dagleg viðfangs- efni á vinnustað FRIÐSAMLEG SAMBÚÐ Skömmu fyrir 1960 gerðu Sameinuðu þjóðirnar athugun í Noregi, sem leiddi í ljós, að Norðmenn nýttu alla afkomu- möguleika til fulls nema frum- kvæði mannsins, frumleika hans, sjálfstraust og sköpunar- FV 5-6 1974 19

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.