Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1974, Qupperneq 19

Frjáls verslun - 01.06.1974, Qupperneq 19
Atvinnulýðræði í nýrri mynd ryður sár til rúms Að loknum tíu ára írum- rannsóknum og 'umfangsmikl- um tilraunum í atvinnulífinu hefur atvinnulýðræði í Noregi nú tekið stórt stökk fram á við. Þessa verður sérstaklega vart í verksmiðjusölun'um, þar sem vinnuhópar njóta nú um- talsverðar sjálfstjórnar, og ekki á það síður við í fram- kvæmdastjórninni, sem kjörn- ir fulltrúar starfsmanna taka fullan þátt í, svo sem í störf- um stjórna og ráða, er ákvörð- unarvald hafa. Breytingarnar á norsku fyr- irtækjalögunum frá 1972 náðu aðeins til hlutafélaga 1 fram- leiðslugreinum og náma- vinnslu Þó snerta þær 140 þús. starfsmenn hjá rúmlega 230 fyrirtækjum, sem hvert um sig hefur meira en 200 starfsmenn í sinni þjónustu. Nýr aðili er nú kominn til skialanna í stjórnum þessara stæ^ri fyrirtækja, fulltrúa- stjórnin, skipuð að einum þriðia hluta fulltrúum starfs- fúlks en fulltrúum hluthafa að tveim þriðju. TEKIJP MEIRIHÁTTAR ÁKVAFÐANIR Þessi stjórn kemur þrisvar til sex sinnum saman á ári, kvs framkvæmdastjórn og á að taka lokaákvarðanir af fyr- irt.ækísins ihálfu um meirihátt- ar fjárfestingaráform. Hún á líka ?ð 'hafa síðasta orðið um ha°ræðingaráætlanir eða end- urskioulagningu, sem að ein- hveriu marki munu hafa áhrif á hpg starfsmannanna. Þessar reglur hlutu meiri- hlutastuðning í Stórþinginu, beaar þser voru þar til af- areiðslu. Verkamannaflokkur- inn oa Miðflokkurinn greiddu atkvæði með en hægri menn, frj'álslyndir og þingmenn Kristi'lega þjóðarflokksins vildu gefa þessum stjórnum „ráðgefandi vald“ í stað á- kvörðunarvalds. Þessu til viðibótar hefur um 60 þús. starfsmönnum hjá 600 fyrirtækjum með starfsmanna- fjölda á bilinu 50 til 200 manns, verið veittur réttur til að tilnefna þriðjung meðlima í framkvæmdastjórnir eða að minnsta kosti tvo, sem valdir eru úr þeirra eigin röðum. NÝ LÖGGJÖF í UNDIRBÚNINGI Þau fyrirtæki, sem lagasetn- ingin nær ekki til ennþá, verða +ekin til meðferðar seinna. f október í fyrra ,Tom fraT''> stiórnarfrumvarn í Nor- eaí um atv’nnulvðræði í saru- stevDum eða samtökum fyrir- tækja, þannia að áhrifa starfs- fólksins ffæt’ í ákvörðunnm, sem teknar er" á hinum p»ir- eiginleva grimdvelH. Sí>mtímis VO”n lacrðar fram skvrcþir UPl inð’-æðnr um atvinnulvð-æði í heildvr”7iim 0g smásöln og H-irrrrdn varifinað'num. Mörg fvrirtæki í fram- iaiðslngre’in"m 0« náma- "irrciu íhaf? sótt, í’m nudan- bácrur frá mnu rpgluprev,ðinni, oA-qtök. "ef''d fiallar um sb’k- — nmsnknir off getnr him ir--íct fvrirtækin að hþitq til eða öit” levti undan ákvæði"m rerrlugerðqr. ef hún revnist fiirstpDðnkenrid í framkvæmd. Vle=tp” alvarlegar viðvaran- ir hpfa hins v°gar revn7t orð- "m qnVrr”’ 'P’itt V"ndamqlið VioH’u- -.crifi pQ tr''rgvip plVi-if mirmilhlutqhnr*q meðql starfc- mqnnq. eins ng skrifstofnfúlks hí'á fvrirtæki. bar sem iðn- v'-rkampnn ern \ meirihlnta í starfsmannahópnum. Sérstakar reglur um hlutfallsleg áhrif á val fulltrúa hafa nú verið settar. Starfsmenn hafa óttazt að fulltrúum sínum yrði ihaldið sem „gíslum“ við ákvarðanir í framkvæmdastjórnunum. Þess- ari hættu hefur að mestu leyti verið rutt úr vegi með stofn- un hinna fjölmennu og opnu fulltrúastjórna. í undanförn- um kjarasamningum hefur starfsmönnum líka verið tryggður greiðari aðgangur að upplýsingum um fyrirtæki sitt ásamt með skipulagsbundinni þjálfun í ákvarðanatöku við stjórnun fyrirtækisins. AUKIN AFKÖST Ein elzta mótbáran gegn at- vinnulýðræðinu, sem sé að það mvndi spilla fyrir afköst- um, virðist 'heldur ekki hafa verið á rökum reist. Aðalá- stæðsn er svo til fullur póli- tisknr einhugur um ný for- gangsmál. Menn æskja áfram- haldandi hagvaxtar en ekki þó á kostnað mannsins sjálfs og nmhvprfis hans. Reynslqn í Noregi bendir til þess, að hafi starfsmaðurinn eitthvað að segja um ákvarðanir, er snerta hí””i beint. víkki sjóndeildar- hringurinn um leið o? hann verðnr hæfari til að vfirstíga hindranir á leið sinni. Jafn- f’-amt bessu evkst ábvrgðartil- finningin og hann sekku’’ sér dvpra niður í dagleg viðfangs- efni á vinnustað FRIÐSAMLEG SAMBÚÐ Skömmu fyrir 1960 gerðu Sameinuðu þjóðirnar athugun í Noregi, sem leiddi í ljós, að Norðmenn nýttu alla afkomu- möguleika til fulls nema frum- kvæði mannsins, frumleika hans, sjálfstraust og sköpunar- FV 5-6 1974 19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.