Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1974, Qupperneq 33

Frjáls verslun - 01.06.1974, Qupperneq 33
hlíð og svo er tilvalið að enda daginn með því að baða sig í Grjótagjá, í 40 stiga heitu vatni. Á næsta ári vonumst við svo til að geta opnað sund- laug, sem lengi hefur verið á framkvæmdaáætlun en nú liggur ríkisframlagið loksins fyrir. F.V.: — Þú minntist á Grjótagjá. Hafa ekki heilbrigð- isyfirvöld ákveðið að loka henni? Arnþór: — Það stóð til vegna þess að umgengni við hana var óþverraleg. Aðal- vandinn var sá, að þarna lögðu íslendingar leið sína eft- ir böll og fleyttu brennivíns- flöskum á milli sín í gjánni. Eftirlitsmaður Náttúruverndar- ráðs, sem er hér að sumarlagi, fylgist nú með umgengni við gjána og þar hefur verið kom- ið upp snyrtingu, sem breytti aðstöðunni mjög til bóta. F. V.: — Óttast menn spill- ingu náttúruverðmæta Mý- vatnssvæðisins af völdum ferðamanna og er hér áber- andi andstaða meðal íbúa gegn ferðamönnum og þjón- ustu við þá? Arnþór: — Það er mikill og vaxandi áhugi meðal Mývetn- inga á uppbyggingu ferða- mannamiðstöðvar hér, þannig að komið verði með skipulagi, í veg fyrir tjón af völdum ferðamanna. Menn voru á móti þessu fyrst í stað, en skilja nú, að fólkið mun halda áfram að koma hingað, hvað sem hver segir. Við höfum skipulagt tjaldstæði hér við Reynihlíð og höldum áfram uppbyggingu þess. Sömuleiðis er nú tjaldstæði hjá Skútu- stöðum. Óneitanlega hafa bændur stundum orðið fyrir ó- næði af ferðamönnum, sér- staklega í varplöndum. Að öðru leyti er ekki undan ferðafólki að kvarta vegna slæmrar umgengni. Þeir, sem farnir voru að óttast átroðn- ing ferðamanna, hafa skipt um skoðun, því að þeir sjá hversu miklar sveiflur eru í ferða- mennsku hérlendis. Þeir átta sig líka á því, hverjar tekjur við höfum af ferðamennsku. Á sumrin er haldið uppi dag- legum áætlunarferðum hingað frá Akureyri en á veturna er enginn grundvöllur fyrir slíku, þannig að ferðir liggja alveg niðri frá október fram í júní. Hér í sýslu skortir enn á skipulag oe samstarf í ferða- málunum, þannig að farnar væru t. d. reglulegar áætlun- arferðir milli Húsavíkur og Mývatnssveitar, sem ekki eru fyrir hendi nú. F. V.: — Heldurðu að verð- lagsþróun á íslandi sé að gera okkur með öllu ókleift að taka á móti ferðafólki þannig að erlendir túristar verði hér alls ekki á ferðinni nema kannski milljónerar, sem koma með einkaþotum til að renna fyrir lax £ ánum sínum? Arnþór: — í öllum verðlags- málum höfum við enga hug- mynd um, hvað við raunveru- lega erum að gera. Ætlazt er til þess, að verð séu ákveðin á næstu mánuðum fyrir næsta sumar. Ferðaskrifstofurnar bíða eftir upplýsingum frá okkur en til þess að fóta sig á verðlagningu fyrir næsta sumar þarf hreinræktaða spá- menn. Þegar til kastanna kem- ur er verðið hjá okkur sjaldn- ast í nokkru samræmi við raunveruleikann. Við gerum okkur grein fyrir, að það er ekki hægt að krefjast enn 30- 40% hækkunar á þjónustu okkar í haust. Ef ekki verður gerð leiðrétting á skráningu erlends gjaldmiðils í haust er- um við hreinlega að spila okkur út úr túrismanum, sem var farinn að gefa okkur um 10% alla gjaldeyristekna þjóð- arinnar. NOTIÐ AUGLYSINGAR TIL ÞESS AÐ NÁ ÁRANGRI — Auglýsingar eru notaðar af fyrirtækjum, sem vita að þær skila árangri. Til bess að árangur náist þurfa þær að vera rétt gerðar, vel gerðar og birtast á réttum stað. • Kynnið yður sérritin og notið auglýsingar til þess að ná árangri. Frjáls Verzlun LAUGAVEGI 178, REYKJAVÍK. SÍMAR 82300 OG 82302. FV 5-6 1974 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.