Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1974, Síða 63

Frjáls verslun - 01.06.1974, Síða 63
Hótel Húsavík, v/Ketilsbraut, sími 96-41220. Gisting: Opið er allt árið á Hótel Húsavík, en þar eru 34 herbergi eins og tveggja manna, með eða án baðs. Verð á eins manns herbergi með baði er kr. 1860, en án baðs kr. 1240.--. Verð á tveggja manna herbergi án baðs er kr. 1770.-, en með baði kr. 2650.-. Morgunverður- inn er á kr. 265.-. f hádeginu er á boðstólum mismunandi fæða og kostar hádegisverður A kr. 560.-, en hádegisverður B kr. 755.-. Hins vegar er verð á kvöldverði kr. 890.-. Dægrastytting: Hótelið býður upp á tvær setustofur með fögru útsýni yfir Flóann til Kinnarfjalla. Einnig vistlegan veitingasal fyrir allt að 300 manns, og sömuleiðis matstofu (cafeteriu) fyrir 60 manns, Hótelið getur út- vegað bíla til skoðanaferða um nágrennið, sem rómað er fyrir fegurð. Sjóferðir koma einnig til greina. Hótelstjóri: Sigtryggur Albertsson. Hótel Reynihlíð, Mývatnssveit, sími um Reynihlíð 9 og 10. Gisting: Á hótel Reynihlíð eru 28 herbergi en ekkert svefnpokapláss. Opið er frá 15. maí —■ 1. október. Verð á herbergjum er sem hér segir: Eins manns herbergi án baðs um 1116,- krónur, með baði um 1950.-. Verð á tveggja manna herbergjum: Án baðs um 1760,- krónur og með baði um 2800.- krónur. Morgunverður- inn kostar 190 krónur, hádegisverðurinn frá kr. 560,- — 750,- krónur og verð á kvöldverði er um 930.- krónur. Öll verð eru með söluskatti og þjónustugjaldi. Dægrastytting: í setustofu er sjónvarp og bar. Einnig eru útveguð veiðileyfi á hótelinu. Gönguferðir til náttúruskoðunar og fuglaskoðr unar um nágrennið eru mjög vinsælar. Einnig geta gestir farið í stuttar ferðir eða langar um næsta nágrenni. Hótelstjóri: Arnþór Björnsson. Héraðsheimilið Valaskjálf, Egilsstöðum, símar 97-1261-1262-1361. Gisting: Herbergjafjöldi í Valaskjálf er 20. Þar er ekkert svefnpokapláss, en opið er allt árið. Verð á eins manns herbergi er nú 1025 krónur, tveggja manna 1700,- og þriggja manna kr. 2100.-. Verð á morgunverði er frá 330.- krónum,hádegisverður frá 350,- krónum og kvöldverður frá 450.- krónum. Dægrastytting: f Valaskjálf er sjónvarp í setustofu fyrir gesti. Sömuleiðis er í héraðs- heimilinu kvikmyndahús. Daglegar ferðir eru á firðina, að Eiðum, Hallormstað og á fleiri staði. Ýmislegt fagurt er að skoða í næsta nágrenni m. a. á- Egilsstöðum. Hótelstjóri: Finnur V. Bjarnason. Hótel Edda, Eiðum, Suður-Múlasýslu. Gisting: Herbergjafjöldi á hótelinu er 35, 72 rúm í eins og tveggja manna herbergjum. Enn- fremur er svefnpokapláss í skólastofum, rúm með dýnum. Hótelið er opið frá 25. júní — 30. ágúst. Verð á eins manns herbergi er 990 kr. en verð á tveggja manna 1325.-. Morgunverður er á 325,- krónur. Verð á hádegis- og kvöldverði er samkvæmt matseðli. Veitingasalurinn er op- inn frá kl. 8.00 — 23.30. Dægrastytting: Við hótelið er sundlaug. Einnig er laxveiði í Gilsá í ágústmánuði og sil- ungsveiði í Selfljóti. Safnast margir veiðimenn á hótelið vegna þessa. Veiðileyfi á hótelinu. Umhverfið er fallegt og hentugt til gönguferða. Hótelstjóri; Lára Sigurbjörnsdóttir. Sumarhótelið Hallormsstað, Gisting: Sumarhótelið Hallormstað hefur yfir að ráða 17 herbergjum í barnaskólanum á staðnum og 7 herbergjum í húsmæðraskólan- um. Hægt er að fá svefnpokapláss í skólastof- um en þá verða ferðamenn að hafa með sér útbúnað til næturgistingar. Eins manns her- bergi kostar kr. 1340, en tveggja manna her- bergi kostar kr. 1.960.-. Einnig er hægt að fá 1-2 aukarúm í herbergi og kostar það kr. 500.-. Sumarlhótelið á Hallormstað opnaði 20. júní s. 1. og hefur opið fram að 2. september. Morgunmaturinn, sem er hlaðborð, kostar kr. 330.-, hádegisverðurinn er frá kr. 550,- og kvöldverðurinn kostar frá kr. 550,- — 800.-. Heitur matur er seldur allan daginn. Dægrastytting: Hótelið hefur vínveitingaleyfi. Hægt er að fara í gönguferðir um Hallorm- staðaskóg. Einnig er hægt að fara í dagsferðir að Skriðuklaustri eða að Valþjófsdal t. d. Þá kjósa margir að fara í dags ökuferð kringum Lagarfljót eða á hina ýmsu Austfirði. Hótelið getur séð um að útvega veiðileyfi í Grímsá og í vötnum í nágrenninu. Hótelstjóri: Hrafnhildur Helgadóttir. Hótel Askja, Eskifirði, sími 97-6261. Gisting: Á hótel Öskju eru 7 herbergi, 6 tveggja manna og eitt eins manns. Svefnpoka- pláss er ekkert. Hótelið hefur opið frá kl. 8.00 að morgni þar til kl. 23.00 að kvöldi aHa daga vikunnar allt árið. Verð á herbergi er kr. 600.-. Morgunverðurinn kostar kr. 240.-, hádegisverð- urinn frá kr. 385.--- 560,- og kvöldverðurinn er einnig á sama verði. 63 FV 5-6 1974 i
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.