Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1974, Blaðsíða 70

Frjáls verslun - 01.06.1974, Blaðsíða 70
me<$ jarðvarma að stuðla að aukinni búsetu þar. Með nauðsynlegri hafnar- gerð vegna þangverksmiðjunn- ar gjörbreytist aðstaða íbúa og atvinnureksturs í sýslunni til aðdrátta á nauðsynjum og rekstrarvörum sjóleiðis, en þeir flutningar hafa nær ein- göngu verið á landi á undan- förnum árum. Á undanförnum árum hefir verið byggt á Reykhólum mjög glæsilegt húsnæði fyrir heimavistarskóla. Verður lögð áherzla á það af hálfu heima- manna, að þar verði unnt að ljúka grunnskólanámi. Hafinn er undirbúningur að byggingu barnaskólahúss, en kennsla hefir farið fram í fé- lagsheimilinu. Búið er að byggja einbýlishús fyrir skó'la- stjórann og stefnt að því að byggja annað einbýlishús fyrir kennara. Þá hefir sveitastjórn- in cskað eftir lánum til bygg- ingar leiguíbúða svo sem fleíri sveitarfélög á Vestfjörð- um. Þá hefir Alþýðusamband Vestfjarða tryggt sér land- rými í hreppnum, þar sem byggð verða orlofsheimili, og standa vonir til að hægt verði að hefja þær framkvæmdir á sumri komanda. Á undanförnum árum hefir verið unnið að byggingu hótels í Vatnsfirði. Er þar nú risið af grunni glæsilegt sumardvalar- hótei, Hótel Flókalundur, á yndisfögrum og friðsælum stað. Patreksf jörður: Patreksfjörður er stærsti þéttbýlisstaðurinn á sunnan- verðum Vestfjörðum. íbúum fjölgaði um 39% á árabilinu 1949—-1970, og eru nú um 1000. Unnið er að byggingu heilsu- gæzlustöðvar fyrir a. m. k. 2 lækna í tenglum við sjúkrahús- ið. Þessi heilsugæzlustöð mun einnig veita íbúum nærliggj- andi byggðarlaga þjónustu. — Hafinn er undirbúningur að byggingu gagnfræðaskóla, sem verður með nokkru heima- vistarhúsnæði. — í byggingu er stórt og glæsilegt félagsheimili, og lyfsala staðarins er að byggja reisulegt hús fyrir rekst- ur sinn og eigin íbúð. Ráðgert er að steypa þekju á hafnarsvæðið og gera við- legubryggju fyrir minni báta innan hafnarinnar. Umfangsmiklar framkvæmd- ir eru ákveðnar við malbikun gatnakerfisins, og verður unn- ið að því verkefni á næstu árum eftir því, sem fjármagn fæst til þeirra framkvæmda. Ákveðið er að sveitarfélag- ið standi fyrir byggingu leigu- íbúða eftir því, sem opinbert leyfi fæst til. Einstaklingar hafa verið mjög áhugasamir við íbúðarhúsabyggingar, enda byggzt upp myndarlegt íbúða- hverfi. Hefir sveitarstjórnin lagt mjög mikið kapp á að hafa jafnan tiltækar nægar byggingarlóðir. Lögð verður á- herzla á af hálfu sveitarfélags- ins að gera kauptúnið sem snyrti'legast og fegurst á að líta. Hafin er bygging á nýju og fullkomnu hraðfrystihúsi á á- kjósanlegum stað við höfnina. Mjög miklar endurbætur hafa verið gerðar á hraðfrystihúsi í eigu annars aðila og mun þeim framkvæmdum haldið á- fram. 70 FV 5-6 1974
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.