Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1974, Blaðsíða 71

Frjáls verslun - 01.06.1974, Blaðsíða 71
T álknaf jörður: Megin verkefni sveitarfé- lagsins hafa beinzt að skipu- lagsmálum og undirbúningi nýs byggðahverfis, með til- heyrandi gatnagerð og veitu- kerfum, og hafa nú þegar ver- ið byggð nokkur myndarleg_ í- búðarhús í því hverfi. Undir- búningur í hverfinu er miðað- ur við að aðgengilegt verði að leggja malbik á götur. Mal- bikun aðalgötunnar gegn um kauptúnið heyrir undir ríkis- framkvæmdir og mun eigi að síðiur falla inn í heildaráætlun vestfirzku sveitarfélaganna. Hafizt var handa um flug- vallargerð í Tálknafirði á sl. ári og er talsvert fjármagn veitt til þeirra framkvæmda á fjárlögum ríkisins á þessu ári. Vonir standa til, að unnt verði að taka nokkurn hluta vallar- ins í notkun á þessu ári. Mikill áhugi er fyrir hús- byggingum á Táiknafirði, og hefir byggingaverktaki í R-vík sýnt áhuga fyrir að reisa nokkurn fjölda íbúðarhúsa, ef eðlileg fyrirgreiðsla fæst. Hraðfrystihús staðarins er tiltölulega nýtt og hráefnis- öflun til þesá að megin hluta bundin við stór vélskip. Bíldudalur: Verulegar sveiflur hafa ver- ið í atvinnulífi Bílddælinga á undanförnum árum. Aukinnar bjartsýni gætir nú aftur um afkomu og velgengni íbúanna, sem lýsir sér bezt í því, að þar varð hlutfallslega mest fólks- fjölgun á Vestfjörðum árið 1972, eða nálega 11%. Nú er unnið að sameiningu atvinnu- fyrirtækja á staðnum til að treysta fjárhagsstöðu þeirra og framkvæmdamátt við upp- byggingu atvinnulífsins og til að tryggja sem bezt samfellda atvinnu. Samfara fólksfjölgun í kaup- túninu hefir vaknað mikill á- hugi fyrir íbúðarhúsabygging- um, og eru horfur á að hafizt verði handa um byggingu fleiri íbúðanhúsa á þessu ári en dæmi eru til áður í sögu kauptúnsins. Verða einstak- lingar þar mikilvirkir, auk Byggingarfélags verkamanna, og byggðar verða leiguíbúðir á vegum sveitarfélagsins. Rækjuveiði er mikill þáttur í útgerðinni og skapar rækju- aflinn mikla vinnu í landi þann tíma árs, sem rækju- veiði er stunduð. Auk minni bátanna er gert út stórt vél- skip en nýtt og glæsilegt fiski- skip mun bætast í flota Bíld- dælinga á komandi vori. Aðalverkefni sveitarfélags- ins er að skipuleggja og ganga fbá götum og veitukerfi í nýju byggðahverfi, þar sem hin nýju íbúðarhús verða reist. Talsverðar framkvæmdir eru ráðgerðar við höfnina á næsta ári. Undirbúningur er hafinn að byggingu íþróttáhúss. Þá verður unnið að því að, skipta um veitukerfi í eldri götum og búa þær undir malbikun. Síðastliðið sumar var hafin stækkun flugvallar í nágrenni Bíldudals og verður talsverðu fjármagni varið til þeirrar framkvæmdar á þessu ári. FV 5-6 1974 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.