Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.06.1974, Síða 75

Frjáls verslun - 01.06.1974, Síða 75
stigi. Áhaldahús fyrir hrepp- inn verður væntanlega byggt í sumar. Á s.l. ári var unnið myndarlega að undirbúningi gatna undir varanlegt slitlag og gert ráð fyrir að malbika næsta sumar tvær af aðalgöt- unum. Þá verðiur á næsta sumri hafizt handa um bygg- ingu 12 íbúða fjölbýlislhúss á vegum sveitarstjórnarinnar, og áform eru uppi um byggingu 24 leiguíbúða. Almennur áhugi er meðal í- búanna um íbúðarhúsabygg- ingar, en landþrengsli á eyr- inni valda nokkrum erfiðleik- um. Á fjárlögum 1974 var veitt fjármagn til byrjunarfram- kvæmda við flugvöll, sem gerður verður með uppfyllingu á grynningum við eyrina. Verða væntanlega gerðar nauðsynlegar botnrannsóknir á væntanlegu flugvallarsvæði á þessu sumri. Jarðvarmi er í nágrenni Suðureyrar og eru menn þess fýsandi að rannsakað verði, hvort unnt er að ná upp svo miklum hita, að hann sé nýt- anlegur til hitaveitu í kaup- túninu. Bolungarvík: f Bolungarvík hefir orðið mest hlutfallsleg fólksfjölgun af þéttbýlisstöðum á Vest- fjörðum, þegar litið er á tíma- bilið frá byrjun síðari heims- styrjaldar. íbúar eru nú 1000. Hafnarframkvæmdir hafa verið aðalverkefni sveitarfé- lagsins um áratuga skeið. Megin hlutanum af fram- kvæmdafé sveitarsjóðs hefir hverju sinni verið varið til þess verkefnis, enda er höfn- in aðalforsenda öflugrar út- gerðar. Á þessu ári næst vænt- anlega sá mikilvægi áfangi, að unnt verður að geyrna skipa- og bátaflota Bolvíkinga í höfn- inni í hvaða veðrum sem er, en lengst af hefir þurft að leita skjóls með þá í ísafjarð- arhöfn, þegar veður voru vá- lynd. Þrátt fyrir takmarkað fram- kvæmdafé hefir verið hrundið í framkvæmd myndarlegum verkefnum. Byggt var fyrir fáum árum mjög myndarlegt skólahús fyrir barna- og miðr skólann. Nú er í byggingu sundhöll og íþrótthhús í einu húsi, og standa vonir til þess, að unnt verði að taka sund- höllina í notkun veturinn 1975, og verður þá unnið að því að fullgera íþróttahúsið. Unnið er að því að fullgera ráðhúsbyggingu, sem er sam- eign hreppsins, Sparisjóðs Bolungavíkur og ríkissjóðs, sem á þar húsnæði fyrir lög- reglustjóraembættið. Auk skrifstofu og fundahúsnæðis verður í húsinu bókasafn hreppsins og slökkvistöð. Unn- ið er að undirbúningi gatna- kerfisins vegna væntanlegrar malbikunar, og ráðgert að malbika aðalumferðargöturn- ar strax á þessu sumri. Verið er að hefjast handa um byggingu fjölbýlishúss á vegum sveitarfélagsins oð ráð- gert er að byggja milli 20 og 30 leiguíbúðir, eða eftir því, sem leyfi fæst til. Mikill fram- kvæmdahugur er í einstakling- um í húsbyggingamálum. í Bolungarvík er starfrækt eitt afkastamesta frystihús landsins og útgerð er rekin af dugnaði og fyrirhyggju. Skut- togari mun bætast í flota Bol- víkinga á þessu sumri. FV 5-6 1974 75
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.